Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: broncoisl on February 19, 2006, 17:01:09
-
Veit einhver hversu margir svona bílar eru til á íslandi?
Ég veit um 1 Comet 2ja dyra og annan sem hefur staðið úti í c.a. 20 ár og er orðinn ansi illa farinn að sjá.
2 eða 3 maverick 2ja dyra
Sá 1 bláan 4ra dyra Comet í fyrra og einhverjir eru líklega til á Akureyri
Ef menn vita um svona bíla mega þeir gjarnan pósta það hér og helst með upplýsingum um ástand...
-
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.
-
Björn átt þú þennan Comet???
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/ak_inn/10_07_03/normal_DSC00103.JPG)
-
Já eignaðist hann nýlega
-
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.
Hann er nú ekki orðinn svo gamall, er það :?
-
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.
Hann er nú ekki orðinn svo gamall, er það :?
það skiptir engu máli hvort hann sé 31 árs eða 81 eins árs, þessir spekingar á FBI spjallinu vita ýmislegt og gætu vitað um fleiri svona bíla, var það ekki það sem þú varst að leita eftir? :wink:
-
ég á einn 1970 maverick grabber í kóp
auðunn á 1971 maverick grabber í kóp báðir í góðu standi
einn1971 grabber og 71 comet gt á Akureyri
auðunn reif maverick 1970 fyrir 2 árum
ég reif einn 1974 comet fyrir 3 árum
einn 1974 comet í kóp, er ónýtur
tvíburabræðurnir í tómstundarhúsinu eiga einn 1974(MINNIR MIG) maverick
og einn rauður 1973 maverick í kóp
-
Maverick Grabber 1970 1 (kóp)
Maverick Grabber 1971 2 (kóp/ak)
Maverick 1973 1 (rvk)
Maverick 1974 1 (kóp)
Comet GT 1971 1 (ak)
Comet 1974 2 (rvk) (kóp) ónýtur
4 dyra Comet 2 blár (rvk) rauður (einhverstaðar á austurlandi)
Þetta eru samtals 10 stykki í mismunandi ástandi
Veit einhver um fleiri?
Hvað varð um hvíta uppgerða Maverickinn sem stóð lengi í Skólagerði í Kópavogi var 2dyra 6cyl án vökvastýris.
-
Þetta er hann.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/gardatorg/26_05_05/normal_DSC05800.JPG)
-
Þetta er hann.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/gardatorg/26_05_05/normal_DSC05800.JPG)
Helvíti góður bíll þessi.
-
Var einn uppí lóni rétt fyrir utan höfn, held að það sé búið að henda henni, Maverick sko
-
Þessi var í Húnaveri. Var urðaður fyrir 2-3 árum
-
Þar fór góður biti í hundskjaft, þarna eru ýmsir hlutir sem hægt hefði verið að nýta...
-
takk fyrir ég er nokkuð sáttur við hann
er eithvað búið að gera við Comet síðan hann kom í bæinn
Heimir Kjartansson
P.S hann er ekki lengur 6cyl :wink:
-
Það er búið að þvo og bóna nokkrum sinnum :)
Svo er ég að snyrta aðeins til í skottinu, bara pjatt.
Fékk fullt af nýju dóti í vélina og nýjan TCI 2400 rpm converter með honum það bíður líklega næsta vetrar.
Annars vantar mig driflæsingu í 8 tommuna ef einhver á svoleiðis á sanngjörnu, spólar útí eitt í öllum gírum.
-
(http://www.augnablik.is/data/500/486myndavel_1238-med.jpg)
maverick sem auðunn á
-
Vitiði nokkuð hverjir eiga 71 maverickinn og 71 GT bílana sem eru á Akureyri??
-
Einhverstaðar heyrði ég að Comet GT eigandinn héti Anton Ólafsson