Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunni gírlausi on February 19, 2006, 02:53:51

Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Gunni gírlausi on February 19, 2006, 02:53:51
Nú er ég lokins byrjaður að setja draslið utaná....

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0405.JPG)

Það þurfti aðeins að "semja" við hvalbakinn..

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0404.JPG)

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0407.JPG)

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0406.JPG)

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0408.JPG)

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0410.JPG)

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0412.JPG)

Já, jann leynir á sér  :twisted:

Enn eru smá pælingar eftir, en þetta hlýtur að nást fyrir sumarið  :D Kanski gefst jafnvel tími til að þrífa vélina....

Kveðja, ofur Gunni
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: baldur on February 19, 2006, 03:48:33
Glæsilegt.
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Daníel Hinriksson on February 19, 2006, 11:11:04
Djö.... er þetta geggjað!!!! Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur til með að virka upp á braut   8)

Túrbókveðjur Danni

p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Gunni gírlausi on February 19, 2006, 11:58:49
Quote from: "Camaro´70"
p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?


Það verður bara lítið til að byrja með, átta pund eða svo.
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: baldur on February 19, 2006, 12:17:09
Quote from: "Turbeinn"
Quote from: "Camaro´70"
p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?


Það verður bara lítið til að byrja með, átta pund eða svo.


átján pund segirðu?
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: gunnigunnigunn on February 19, 2006, 13:13:02
jíbbí, loksins, þetta er minn uppáhald núna, LIFI MK2.
Title: Re: Nú er allt að ské sko....
Post by: Nóni on February 19, 2006, 13:23:59
Quote from: "Turbeinn"
Kanski gefst jafnvel tími til að þrífa vélina....


Pjattrófa..............









Annars ertu snar geðveikur kallinn, vissi alltaf að þetta yrði ferlega flott hjá þér.


Kv. Nóni
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: stefan325i on February 19, 2006, 17:35:39
þetta er geggjað. Gaman að sjá hvað við non turbo ,, Turbo gaura gerum upp á braut í sumar.....
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Geir-H on February 19, 2006, 18:21:03
Töffari
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Marteinn on February 19, 2006, 22:48:56
glæsilegt hjá þér, verður gaman að fylgjast með þér uppá braut í sumar 8)
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: siggik on February 19, 2006, 23:21:14
töff, einhver specs um þetta og markmið og hvað er búið að gera og hvað er eftir ?

sniðugt endilega fleirri myndir
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: 1965 Chevy II on February 19, 2006, 23:40:11
Gunni...þú rokkar 8)
Er "ramair-ið farið eða er þetta gömul mynd?
Title: turbo turbo turbo turbo turbo turbo turbo...
Post by: Gunni gírlausi on February 20, 2006, 00:22:47
Takk takk, þetta virðist ættla að koma vel út.

Vélin er orginal að innan, 10:1 þjappa og allt. Svo er ég með Autronic stand alone og Autronic 500R CDI box, 4 Mecury háspennukefli (úr utanborðsmótor), 52lbs spíssa, T3-T4 túrbínu E-50 .50 A/R og stg. 3 60 A/R. Soggrein, eldgrein, BOV, og millikæli smíðaði ég sjálfur.
Takmarkið er að fá ekki gat á pönnuna, og svo auðvitað að sigra heiminn.

Það eru fleiri myndir frá mér hér (http://forum.vwsport.com/pics/showgallery.php?cat=500&ppuser=220&sl=i)

Frikki, Þetta er alveg ný mynd, það átti sko að sjást að millikælirinn kæmist fyrir. Ramair-ið færist yfir á hægra aðalljósið  :twisted:

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0413.JPG)

Það kemur svo plata sem lokar síuna inni... Svona keppnis skilurðu  :D

(http://forum.vwsport.com/pics/data/500/medium/IMG_0414.JPG)

Það er bara ekkert of mikið pláss þarna, gaman gaman...

Gunni
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: -Siggi- on February 20, 2006, 00:33:04
Glæsilegt Gunni það verður gaman að sjá þetta í action.

En hefurðu engar áhyggjur af 10:1 þjöppunni ?
Ég á G60 stimpla fyrir þig ef þú vilt.
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: Gunni gírlausi on February 20, 2006, 01:15:23
Quote from: "-Siggi-"
Glæsilegt Gunni það verður gaman að sjá þetta í action.

En hefurðu engar áhyggjur af 10:1 þjöppunni ?
Ég á G60 stimpla fyrir þig ef þú vilt.


Ég var að vonast til að hann þoli 6-8 pund á 98 oktan, en JE stimplar koma vonandi seinna.
Title: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
Post by: shadowman on February 20, 2006, 17:21:03
Þetta er allveg awsome
'Eg hef alltaf sagt við ykkur félagana að þið þurfið hjálp . snildar smíði


Shadowman