Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Hilió on February 17, 2006, 20:31:42

Title: 350 TPI Tjúnn
Post by: Hilió on February 17, 2006, 20:31:42
Sælir var að velta fyrir mér einu, er í smá pælingum með 350 SBC með TPI, er að spá í að henda álheddum, flækjum, heitum ás, öðru milliheddi o.fl á mótorinn, hvernig er svo með innspítinguna, er eitthvað hægt að láta stillann, eða er það annar kubbur eða hvað ??? sá custom kubb á summit racing þar sem að þú gefur upp hvað er að fara í bílinn og þeir smíða kubbinn, látið heyra i ykkur  8)
Title: 350 TPI Tjúnn
Post by: baldur on February 17, 2006, 21:23:40
Það er best að skipta bara um tölvuna og setja tölvu sem hægt er að stilla í bílnum.
Title: 350 TPI Tjúnn
Post by: Nonni on February 18, 2006, 00:10:34
Þú færð allar upplýsingar á www.thirdgen.org   Langbest að skoða spjallborðið vel hjá þeim, en þar hafa menn verið að tjúna TPI í allar áttir.
Title: Thanx
Post by: Hilió on February 18, 2006, 18:29:54
Ég tjekka á þessu, takk fyrir  8)
Title: 350 TPI Tjúnn
Post by: Heddportun on February 18, 2006, 19:52:03
Talaðu bara við Alvin hjá PCMforless.com þeir forrita bara piggy back kubb sem þú setur í tölvuna,segir þeim bara hverju er búið að breyta

Mjög góðir og þjónustan er frábær