Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Axtr on February 15, 2006, 14:14:59
-
Er með Subaru XT Túrbó sem er með 1800 vél og 6 þrepa sjálskiptingu.
Bíllin dettur í gang en það þarf að skipta um tímareimar og pakkdósir en það fylgir með honum, einnig er hann bremsulaus og það þarf að ryðbæta botnin í honum en hann er heillegur að utan. Eflaust þarf að dunda við meira sem ég man ekki eftir núna en í bílnum er viper þjófavörn og hann er með digital mælaborð.
Honum fylgja 4 álfelgur á sumardekkjum og 4 stálfelgur með vetrardekkjum
Myndin af honum er 2ára en hann er ekki langt frá því að líta svona út.
Skoða öll skipti og tilboð.
Axel 822-7688