Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Siggi H on February 14, 2006, 19:28:38

Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Siggi H on February 14, 2006, 19:28:38
veit einhver eitthvað um rauðan trans-am eða firebird á reyðarfirði sem er bilaður skilst mér? sagan seigir að það hafi verið stelpa á honum þar þegar hann bilaði og skilið hann eftir? og ef svo er veit þá einhver hver á hann?

allar upplýsingar VEL þegnar.

takk fyrir

kv. siggi
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Geir-H on February 16, 2006, 16:00:20
Er eitthvað nr á honum?
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Binni GTA on February 16, 2006, 18:11:19
ég er að eignast þennan bíl,svo hann er ekki til sölu siggi minn  :wink:
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Geir-H on February 16, 2006, 20:04:41
Hvaða bíll er þetta Binni
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Binni GTA on February 16, 2006, 20:20:32
94 Trans Am með ónýta skiptingu og flr !

Kemur með bíl í bæinn um mánaðarmótin  :wink:
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: firebird400 on February 17, 2006, 18:53:36
Er þetta formula með trans am framenda  :?:
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Siggi H on February 17, 2006, 19:29:19
Quote from: "firebird400"
Er þetta formula með trans am framenda  :?:

nei aggi minn :wink:
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: chevy54 on February 17, 2006, 19:52:28
Quote from: "Siggi H"
Quote from: "firebird400"
Er þetta formula með trans am framenda  :?:

nei aggi minn :wink:


hehe þetta er gamli bíllinn minn... hef heyrt að vélin sé slöpp..
Title: Pontiac Trans Am Ram Air 1995
Post by: Hilió on February 17, 2006, 20:26:34
Sælir, vinur minn á þennann bíl og hann er ram air árg ´95, skiptingin er ónýt í honum, 3 gírinn er farinn, búið að ver tómt bras með þessa skiðtingu. Bíllinn er rauður að lit með brúnu leðri og mígvinnur þegar að hann er í lagi ;)
Title: Re: Pontiac Trans Am Ram Air 1995
Post by: GonZi on February 18, 2006, 07:01:20
Quote from: "Hilió"
Sælir, vinur minn á þennann bíl og hann er ram air árg ´95, skiptingin er ónýt í honum, 3 gírinn er farinn, búið að ver tómt bras með þessa skiðtingu. Bíllinn er rauður að lit með brúnu leðri og mígvinnur þegar að hann er í lagi ;)


 ekki er þetta nú original RamAir-bíll.... ég þykist vita hvaða bíll þetta er ... ´numerið er xx-x84.....hmmm... og þessi bíll erbara heillegur, þrátt fyrir að skiptingin sé búin að fara eins og að hún fái borgað furir það....
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: firebird400 on February 20, 2006, 18:19:04
Er þetta þá bíllinn sem Palli Kristófers átti hérna í Keflavík, það er einmitt Trans Am rauður og skiptingin fór í honum að minnsta kosti þrisvar þegar hann átti hann


Einhvað átti nú ökulagið þátt í því
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: MrManiac on February 21, 2006, 00:24:33
Svona fer þetta þegar þetta er Spaðrifið.
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: sveri on March 09, 2006, 13:16:41
sæll siggi... ég þekki fyrri eiganda... þetta er skipting númer 7 sagði eigandinn mér sjálfur. dugar i halfan mánuð þá fer hun. ath þetta er beint frá eiganda á reyðarfyrði ekki eitthvað mann frá manni bullsh.. . Öðru leiti er billinn nokkuð góður sýndist mér. Pabbi stráksins bauð mér hann í janúar.  hann Mold virkar þessi bíll þegar hann er í lagi ég er búinn að sjá það sjálfur. held að hann c ekki keirður nema rúmar 60 þús mílur. Flottur bill! orginal RAM AIR
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Firehawk on March 09, 2006, 14:16:20
Quote from: "sveri"
sæll siggi... ég þekki fyrri eiganda... Flottur bill! orginal RAM AIR


Mér er sama hvað þú þekkir eigandan vel. 1995 TA verður ekki orginal Ram Air nema að hann sé COMP T/A bíll sem þessi er örugglega ekki. COMP T/A bílarnir eru mjög fáir og voru gráir með svartri rönd yfir.

Trans Am var alment séð ekki fáanlegur sem RAM AIR fyrr enn 1996 með WS6 bílunum. Fyrir þann tíma voru einu RAM AIR Trans Am-arnir þessir sjaldgæfu COMP T/A bílar (72 stk '95 og 128 stk '96) og 12 stk Firehawk Trans Am Pilot bílar sem komu 1994.

COMP T/A:

(http://members.tripod.com/~Proformula/images/compta1.jpg)

-j
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: sveri on March 09, 2006, 14:22:26
tja.. ég sló því nú bara föstu.. reiknaði nú með að eigandinn vissi hvað hann væri með í höndunum. eg er ekki mikill trans am professional en hann sagði þetta ;)
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: Hilió on March 09, 2006, 16:56:51
Þetta er reyndar ekki skipting númer 7, heldur svona meira í sjöuna skipti sem að hún fer  :!:
Title: transam á reyðarfirði?
Post by: sveri on March 09, 2006, 17:18:58
já réttara sagt...