Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Jóhannes on February 09, 2006, 10:13:20
-
Til sölu Glæsilegar felgur sem passa á flesta gm bifreyðar :
þetta eru 10" breiðar felgur að aftan
og fram felgurnar eru 7,5" breiðar
Dekkin eru búin en felgurnar eru góðar
verðið á þessu er 55.000 krónur .... í topp standi
Sími 8918970 Halli.
PS: þetta eru nyjar myndir hér fyrir neðan.