Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Einar Ö on February 08, 2006, 21:09:34

Title: Til sölu Toyota Camry
Post by: Einar Ö on February 08, 2006, 21:09:34
Það er til sölu blár Toyota Camry Grand Lux sem er búið að hugsa mjög vel um 2 lítra vél 89 módel með dráttarkúlu innrétting er í góðu lagi rafdrifnar rúður hiti í sætum geislaspilari fylgir glæ nýr  er í góðu lagi  smurbók fylgir ný búið að skipta um kerti ný vetrardekk keyrður ca 260.000 km skoðaður 2006 einginn athugasemd bíllin er í góðu standi og svo fylgir varahluta bíll með sem er  blár með sama lit og hinn toyota camry 88 árgerð 1,8 lítrar en hann er ekki grand lux algjör gullmoli fyrir réttan einstakling

Verð fyrir báða bíllana 150.000 kr (ekkert heilagt)
áhugasamir hafið samband í síma 8469360

Einar