Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on February 08, 2006, 08:42:11
-
en Jú það er Toyta Mr2 turbo. með 2L vél og er skráður 199,9 hö. vona að hann klárist í sumar þá get ég tekið æfingarakstur á hann því að ég fæ ekki prófið fyrr en í des og þá keppir maður kannski í mílunni á næsta ári ef maður má keppa 17 :D
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0230-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0231-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0232-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0227-med.jpg)
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0228-med.jpg)
verið að máta stuðarann á en hann fer ekki á strax vegna þess að rúðupiss stúturinn brotnaði og það þarf að gera við hann.
(http://www.augnablik.is/data/500/486100_0258-med.jpg)
og svo ein frá því að ég keypti hann 16 dögum eftir 15 ára afmælið mitt ss. 28 des 2004
(http://www.augnablik.is/data/500/486mynd020Medium-med.jpg)
-
Flott hjá þér, ertu búinn að vera dunda í þessu sjálfur?
Gangi þér vel!
kv
Björgvin
-
Flott hjá þér. Þessi bíll á alveg heima í kvartmíluklúbbnum. :D :D :D
-
Fott hjá þér!
Er Þetta hrossabresturinn?
-
þessi bætti við sig einu hestafli í örskamma stund hér um árið..
flottur hjá þér, verður gaman að sjá þetta á ferðinni aftur...
-
Flott hjá þér, ertu búinn að vera dunda í þessu sjálfur?
Gangi þér vel!
kv
Björgvin
ég og pabbi
-
Flottur litur gangi þér vel. :wink:
-
Þú ert bara velkominn með næstum hvaða bíl sem er...........þessi er bara flottur og á vel heima á brautinni.
Kv. Nóni
-
þessi á vel heima í kvartmiluklubbnum 8)
rwd með mid engine 8)
-
rear engine. Mid engine er ef að vélin er langsum fyrir framan afturhjól
-
rear engine. Mid engine er ef að vélin er langsum fyrir framan afturhjól
:lol: rétt skal vera rétt ekki satt
Þessi verður bara flottur, við fáum eflaust að sjá þig upp á braut, er það ekki.
Hvað er langt í prófið, kannski kominn með eitt sjóðheitt ?
-
rear engine. Mid engine er ef að vélin er langsum fyrir framan afturhjól
:lol: rétt skal vera rétt ekki satt
Þessi verður bara flottur, við fáum eflaust að sjá þig upp á braut, er það ekki.
Hvað er langt í prófið, kannski kominn með eitt sjóðheitt ?
prófið kemur í des :( verð 17 12 des
-
rétt skal vera rétt, ekki satt
Híhíhíhí.............. :lol:
Kv. Nóni