Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: AlliBird on February 06, 2006, 13:30:25
-
Stolið úr skilaboðum Fornbílaklúbbsins,
"Kraftabílar á kvikmyndakvöldi 8. febrúar
Á kvikmyndakvöldinu 8. febrúar verður sýnd nýleg heimildarmynd um krafta-bíla sjöunda áratugsins (Muscle cars). Brautryðjandinn var Pontiac GTO árgerð 1964 og í kjölfarið sigldu margir góðir og síst kraftminni. Húsið opnar klukkan 20.30 og hefst sýning myndarinnar stundvíslega klukkan 21.00. Kaffi á könnunni eins og venjulega."
Þá bara- allir að ganga í klúbbinn og mæta..
-
Það er nú engin skilda að ganga í klúbbinn,ef að menn hafa áhuga þá er bara að mæta.
-
Það eru allir velkomnir í Árbæinn á miðvikudagskvöldin okkar.
Við erum ekkert að spá í hvort menn séu í klúbbnum eða ekki,
hvort sem það eru kvöldin eða í ferðum okkar.
Jón S. Loftsson
Félaganefnd FBÍ
fornbill.is
-
Það hefur kannski farið fram hjá mér en ég sé hvergi heimilisfang á þessu húsnæði ykkar...
-
Eins og kemur fram á forsíðu fornbill.is :
Árbæjarsafn - Samkomustaður FBÍ.
Aðstaða fyrir félaga í neðsta húsinu,
ekið frá hliði beint niður að svarta húsinu.
Opið milli 20:30 og 23:30 alla miðvikudaga
-
Brautryðjandinn var Pontiac GTO árgerð 1964 og í kjölfarið sigldu margir góðir og síst kraftminni
að mopar maður skuli láta svona frá sér óritskoðað... :)
-
Brautryðjandinn var Pontiac GTO árgerð 1964 og í kjölfarið sigldu margir góðir og síst kraftminni
að mopar maður skuli láta svona frá sér óritskoðað... :)
Maður segir líka JÁ þegar börn spyrja hvort jólasveinninn sé til,
....en maður veit samt betur. 8)
-
að mopar maður skuli láta svona frá sér óritskoðað...
Svona setningar eru bara til þess að koma á stað einhverjum leiðindum,Mopar er ekkert merkilegra en Gm eða ford.ég hallast nú meira að Gm en hef áhuga á öllu því sem tengist þessum tegundum.
Stundum get ég ekki annað en vorkennt fólki sem er svo narrow minded að það talar niðrandi um fólk sem á aðrar tegundir.
Sorry ég bara varð að segja þetta. :twisted:
-
Voðalega eiga Mopar menn erfitt.. Svona var staðan árið '64
1964 GTO
(http://www.allmusclecars.com/pontiac/am64gtopf.jpg)
1964 Plymouth Belvedere Max Wedge
(http://imagehost.vendio.com/bin/imageserver.x/00000000/teamverdone/C10117.JPG)
-
Hvað er þetta íslensk mynd eða hvaða mynd er þetta?
Kiddi, þetta var nú ekki fallegt af þér................hehe, þeir líta báðir út eins og taxar................hehehehehe.
Kv, Jonni
-
Voðalega eiga Mopar menn erfitt.. Svona var staðan árið '64
1964 GTO
(http://www.allmusclecars.com/pontiac/am64gtopf.jpg)
1964 Plymouth Belvedere Max Wedge
(http://imagehost.vendio.com/bin/imageserver.x/00000000/teamverdone/C10117.JPG)
-
1. adler.... spakur.... þetta er bara eikkað sem hefur alltaf verið og mun alltaf verða, er sjaldnast illa meint og er grunnur að 90% af samræðum á milli bílakalla.. það eru takmörk fyrir því hvað maður getur sagt oft,, helv flottur hjá þér maður.. 350 í essu? :)
2. 63 og 64 Dodge polara 500, fékkst með hemi,, fisléttur 425hö, 4,1 í hundrað o.s.frv. hvað þarf meira? svo væri nú athyglisvert fyrir marga að lesa sér til um 54 Chrysler 300.
ath hemibíllinn er líka flottari, fann bara enga mynd.
-
og svo er hann til með blæju..
og svo er hann grunnurinn ad 64 charger conceptinu.. sem er reindar mjög skiftar skoðanir um :)
-
Hvað eru þið að reyna... Pontiac framleiddi líka bíla í kringum 60-63 sem voru vel yfir 400 hestöflum með álframendum, álstuðurum, léttari grindum og hvað eina..... Það er ekki það sem skiftir máli........
Það sem skiftir máli er það að Pontiac var fyrsti framleiðandinn sem FJÖLDA-framleiddi öflugan bíl af risunum þremur. Svo fylgdu þeir fast á eftir Ford og Mopar í Muscle Car tímabilið (oft talað um 1964-1973).
GTO var framleiddur árið '64 í 32 þús. eintökum, '65 í 75 þús. og '66 í 100 þús (ekki tekið Tempest og Lemans með).
Þetta voru bílar sem voru allir með mjög öflugar vélar sem voru skráðar oftast minni hö en raunin var, alvöru fjöðrunarkerfi (sem Mopar vissi ekkert hvað var) o.s.frv. Þetta er líka spurning um stæl s.s. hönnun á innréttingu, mælaborði, jafnvel púststútum en síðast en ekki síst markaðsetningu.
(http://ultimategto.com/1964/64_00072_3.jpg)
(http://ultimategto.com/1964/64_00072_4.jpg)
(http://ultimategto.com/1964/64_00072_6.jpg)
(http://ultimategto.com/1964/64_00072_8.jpg)
-
Mikið svakalega eru menn eitthvað alvarlegir, eða viðkvæmir, á kannski að fara að rífast um hver er með stærsta skaufann.?!
Þetta er nú ekki eindæmis með pontiac aluminum stuðara og grindur sem var búið að hulsubora í mauk, þetta var bara ráðabrugg hjá knudsen og fleiri góðum eins og smokey yunick..............þú ættir að lesa ævisögu smokey´s þá kemur margt furðulegt í ljós......... :shock: álheaders sem bráðnuðu eftir nokkur rönn, 389 twin turbo mótorar sem köstuðu stöngum inn í næsta fylki og fleira gaman.
Ertu Kiddi að vitna í 389 pontiacana, sem var búið að slaka 421 í????
Flestir af þessum gömlu skrjóðum voru fleiri hestöfl en upp var gefið, bæði út af skatt og tryggingum.
Þú byrjaðir umræðuna á ''jákvæðu'' nótunum.
Ekkert að slá af núna.
-
Það er ekki það sem skiftir máli........
Ekki misskilja :)
-
:wink:
-
Þetta er trúarbragða stríð sem hefur verið í gangi alla tíð eins og fram er búið að koma en það eru ákveðnar staðreyndir sem ekki er hægt að líta framhjá þegar að kemur að söguni, skiptir þá engu máli hvernig hún er sögð.
Ég vona að það sé engin svo vitskertur þó að það megi ekki grínast með hlutina og að menn fari ekki að brenna mopar fána ...................
:lol: :lol: :lol: :lol:
-
Strict Definition of a Muscle Car:
A muscle car, by the strictest definition, is an intermediate sized, performance oriented model, powered by a large V8 engine, at an affordable price. Most of these models were based on "regular" production vehicles. These vehicles are generally not considered muscle cars, even when equipped with large V8s. If there was a high performance version available, it gets the credit, and not the vehicle that it was based on.
Examples: Buick GS, Chevrolete Chevelle SS, Dodge Charger R/T, Ford Torino/Cobra, Plymouth GTX, Plymouth Road Runner, Oldsmobile 442, Pontiac GTO
Meira hér (http://www.musclecarclub.com/musclecars/general/musclecars-definition.shtml) Þar kemur meðal annars fram að hugtakið "Muscle Car" varð ekki til fyrr en uppúr 1970 á sjöunda áratugnum voru þeir oftast kallaðir "Super Cars"
Í gamni þá er hér mynd af Ford Fairline Thunderbolt sem framleiddur var í 50 eintökum 1963 og 50 árið 1964 svo ég reyni nú að halda nafni minna manna á lofti...
(http://www.musclecarclub.com/musclecars/ford-fairlane/images/ford-fairlane-tbolt-1964a.jpg)
-
þetta eru allt yndisleg farartæki,,
helvíti er hann góður þessi hérna fyrir ofan... 350 í essu? :)
þetta er allt álitamál og það hafa allir rétt fyrir sér.
ég minnist þess að hafi verið orðar svoleiðis um '54 chrysler 300 að hann væri the first of the supercars, en það gæti vel hafa þítt eitthvað annað þá.
-
þetta eru allt yndisleg farartæki,,
helvíti er hann góður þessi hérna fyrir ofan... 350 í essu? :)
427 hemi og 2 stk 4ra hólfa blöndungar:
(http://www.woodyg.com/fairlane/mt64tbolt/images/64tbolt21.jpg)
-
Sexy Stuff
:!: :D