Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Sigtryggur on February 04, 2006, 02:57:46

Title: Cuda á góðu verði!
Post by: Sigtryggur on February 04, 2006, 02:57:46
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/70-HEMI-CUDA-SEE-AT-NEW-ENGLAND-SHOW-FEB-3-5_W0QQitemZ4608256679QQcategoryZ6409QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Gamli Rauður
Post by: ilsig on February 04, 2006, 03:18:16
Aumingast maðurin sem kaupir þetta dót.  :shock:
kv.Gisli
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: Sigtryggur on February 04, 2006, 04:02:56
Satt segirðu,þessir kanar eru klikk!!! :lol:
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 04, 2006, 12:34:19
Þetta er ótrúlegt. Lélegar myndir littlar sem engar upplýsingar og hann er kominn yfir milljón dollara.
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: Moli on February 04, 2006, 16:22:21
VÁ!! og gæjinn ekki með nema 5 í feedback þar af 2 neikvæð!?? en jæja, þessir bílar hafa hækkað alveg fáránlega í verði sl. ár. samanber ´70 blæju HEMI Cudu sem seldist hjá Barret Jackson núna í Janúar á 2.160.000$ Annað dæmi eru þessar ´71 blæju HEMI Cudur, dæmi um það er að í Desember 2003 fór ein á 1.000.000, ein í Desember 2004 á 2.000.000$ svo ein í Október í fyrra á 4.100.000$ http://vintagecars.about.com/od/historygreatmoments/ss/hemicuda_rw.htm þetta eru ekki einu dæmin eins og margir ykkar kannski vita þá eru þessi ´71 Cudu blæju KLÓN að fara á allt upp undir 100.000$+ þetta finnst mér útí hróa!!


Mopar Action December 2003
(http://www.moparaction.com/Next/img/dec2003.jpg)


Mopar Action December 2004
(http://www.moparaction.com/Next/img/dec2004.jpg)



4.1 million $ ´Cuda
(http://z.about.com/d/vintagecars/1/0/r/7/hemicuda_conv.jpg)
Title: Gamli Rauður
Post by: ilsig on February 04, 2006, 17:19:06
Allt er þetta verðbréfabröskkurum  :shock:   að þakka.
kv.Gísli
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: Dodge on February 05, 2006, 14:08:15
ég held þetta sé met fyrir blæjulausann musclecar
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: shadowman on February 06, 2006, 09:59:33
Góðan Dag
Þá tæki maður heldur þennan ódýrari hann er þó með topp og þegar maður er að ferðast út á landi með tjaldvagninn þá fer ekki eins mikið ryk inn í hann . Er hann ekki annnars með beisli?????????? það hlýtur að vera fyrir þennan pening  :roll:



Shadowman :lol:
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: 440sixpack on February 08, 2006, 13:01:24
Strákar mínir, ef þið lesið þetta alveg í gegn og skoðið það sem þessi maður hefur verið selja síðast, þá var það að mig minnir hemi Roadrunner 1970 til sama aðila og er með boðið í þessa Cudu.

Þessa bíla er verið að sýna á sýningu í CT líklega um næstu helgi og þar eru þeir auðvitað til sölu og þá sér hver heilvita maður hvað er verið að gera með Ebay uppboðinu.
Title: Cuda á góðu verði!
Post by: ilsig on February 09, 2006, 01:19:48
Eitt bullið enn.   :shock:  :?

Ebay.com  Item number: 8036878116

Kv.Gisli Sveinss