Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Comet GT on January 30, 2006, 22:56:13

Title: til sölu gamlar mözdur
Post by: Comet GT on January 30, 2006, 22:56:13
til sölu 2 stk af mazda 929 hardtop deluxe árgerðir 74 og 76. báðar þarfnast töluverðrar riðbætingar.
í  74 bílnum er 2000cc mótor með 1800 (þjöppuhærri) hedd þannig að mótorinn yrði líklega 120+ hö ef að einhver myndi hafa fyrir að stilla kambástímann.
í 76 bílnum er svo ónýtur 1800 mótor og kassi við.
með fylgir Miiiiiiikið af varahlutum bæði í boddy og vél, td mestallir lausir boddyhlutir, ljós, afturpanell, hurðir osfrv, í mótor; blöndungar, kveikjur, hedd osfrv.
fæst á mjög sanngjart verð

upplýsingar í síma 847 9815