Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: dói on January 29, 2006, 13:18:02
-
langar að vita hvað er orðið um alla 3 gen camaroa á landinu hvað varð um gula sem eddi k gerði upp og fleiri camaroa gaman vita hvað er verið að gera í þessum bíllum í dag..... :roll:
-
ég sé nánast daglega gráan EH-639 í hfj (skráður hvítur)
langar í þetta cowl húdd hans og dekkinn að aftan :) , hann er eitthvað notaður enda er hann aldrei í sama stæði
einn hvítur sem er alltaf hjá gullinbrú sem þarf eflaust ekki að nefna.
svo eru fullt af notendum hér með camaro-a.
-
já svo er það þessi blái sem óðinn gerði upp í aaauto og guli sem eddi k gerði upp það er flottir camaroar hvað er orðið um alla þessa camaroa maður er alveg hættur að sjá eihvað af þessu camaroum á götuni..
-
stendur einn inni á aðalbílasölu. Tommi Camaro er með einn í yfirhelnigu. 2 bílar í uppgerð á selfossi. Gamli minn er farinn í pressuna. Einar áki á einn Gullfallegan. Fullt af þessu dóti á ferðinni.
-
og ég á dökk blá sem Óðinn átti og hann er toppstandi og er að bíður eftir sumrinu 8)
-
Ég er á einum 3gen, blár með gráum sílsum.
Hann er í góðu standi, og er minn daglegi bíll bara..
Kveðja
Árdís
-
það er einn uppi bilakringlu sittur þar inni undir fulltaf drasli rakst bara a hann fyriri tilviljun veit ekkert hver a hann er svartur að ég held
-
Sælir, ég er nokkuð viss um að guli Camaroinn sé á Hellu, þar er kunningi minn með vel öflugan gulan Camaro sem hann hefur verið að flengríða síðustu misseri. Hann keypti nýjar túttur undir hann um daginn þannig að við sjáum hann örugglega spólandi á honum næsta sumar :lol:
-
já ég var búin að frétta að edda k camaro fór á hellu ... en er ekki hægt að fæ myndir ef 3 gen camaro inn á spjllið????
-
Ég held að þessi sé með þeim sprækari. Hann var fluttur inn í fyrra.
-
Sælir, ég er nokkuð viss um að guli Camaroinn sé á Hellu, þar er kunningi minn með vel öflugan gulan Camaro sem hann hefur verið að flengríða síðustu misseri. Hann keypti nýjar túttur undir hann um daginn þannig að við sjáum hann örugglega spólandi á honum næsta sumar :lol:
Ert þú að tal um bíl, eða......?
kv
Björgvin
-
Ég held að þessi sé með þeim sprækari. Hann var fluttur inn í fyrra.
Hefur það einhvað verið sannreynt, hefur þessi bíll nokkurntímann verið prófaður upp á braut, seinast er ég vissi hafði hann staðið í sama stæðinu svo mánuðum skipti.
Er hann kannski kominn í hendurnar á nýjum eigendum
-
og stendur enn og á eftir að standa.Þetta er nú bara einhver þokkaleg 350 í þessum bíl stóð á honum að hann ætti að vera 500hö.Heyrði í honum í gangi gekk bara mjög smooth.Einginn race mótor.Kv Árni
-
Er billinn hanns Árna Más ekki kraftmestur???????????
-
hvað um bílinn hans krissa hafliða hann er rosa öflugur líka
-
Ég fann til nokkrar myndir af 3 gen camaroum þökk sé (Magga-Mola)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/1984_chevy_camaro.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1984_camaro_blar.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/camaro-hvitur.jpg)
þetta er sami billinn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/1991_camaro_rs_hvitur.jpg)
-
Meira
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_542camaro.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/camaro_01.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_ageirY.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_asgeir.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_bakkar.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_blaeju1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_blar_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_grar_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_grundafj1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_raudur.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_storbondi.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_krissi_haflida_blar_burn.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/svartur_camaro.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/29_05_04/normal_DSC03297.JPG)
-
já það er mikið til af þessu camaroum en hvað er með þennan camaró út í sandgerði á ekki að fara að klára hann ?????
-
Hvaða tima hafa Árni már og Krissi Hafliða farið best á???
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/06_08_05/normal_DSC06315.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_prostreet_camaro.JPG)
-
Sælir strákar nei minn er ekki kraft mestur lengur :? Krissi Hafliða er það.Ég á 11.70 á 122mílum best so far.Krissi H á 10.84 á 127 mílum á vélinni en 10.22 á 133 mílum á nítrói :D .Ég þarf nú að spíta í lófana og ná kvikindinu í sumar 8) En minn er lang flottastur.Kv Árni Már Kjartansson
-
MAn einhver eftir einum í íslensku fánalitunum sem var í garðinum fyrir þúsund árum. er það þessi ?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_ageirY.jpg)
-
þessi hvíti er sá sem ég átti í fyrra:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_asgeir.jpg)
(http://dinuz.birta.net/albums/camaro/acy.sized.jpg)
(http://dinuz.birta.net/albums/camaro/aaa.sized.jpg)
fánalita bíllinn var seinna sprautaður fjólublár og er svo grár í dag og stendur inní hfj einhversstaðar, veit að davíð/snifff (racer) veit hvar hann stendur nákvæmlega..
-
Þessi var hvítur, blár & rauður seinna fjólublár og svona var hann þegar ég átti hann. fyrir einhverjum 3 árum.
-
Geturðu sagt MISLITUR?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dx330016.jpg)
Þessi bíll stendur alltaf á Arnarhrauni í Hafnarfirði!
HK RACING
-
Veit einhver af ykkur um góðan 3 gen Camaro sem er til sölu?
-
gummi hvað má góður camaro kasta mikið í dag????
-
Ég er alveg til í að borga gott verð ef bíllinn er góður :wink:
-
Geturðu sagt MISLITUR?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dx330016.jpg)
Þessi bíll stendur alltaf á Arnarhrauni í Hafnarfirði!
HK RACING
sem sagt fánalitaði! , hann hreyfist nú eitthvað úr stæðunum þessi.. skiptir um stæði á sirka 2 daga fresti eða svo.
-
blái camaroimm með taz númerinu hann er til sölu það er mynd af honum hérna uppi...... það er fullt af flottu dóti í bíllnum... nítro kerfi og svo á ég corvettu álhedd sem búið er að porta og ál millihedd og eihvað fleira dót.
-
Mætti sennilega 92" bíl á sæbrautinni í gær Rauður leit ekkert smá vel út á 80 :lol: Hef ekki séð þann bíl áður eithvað nýinnflutt eða ?
-
Gertur það verið þessi?? Þessi var að koma.
-
Já svei mér ef ekki,....Fallegur bíll
-
Gertur það verið þessi?? Þessi var að koma.
Hvernig er það Leon ert þú að vinna í bílaportinu á Eimskip?
-
Nei þar vinn ég ekki, afhverju spyrðu???
-
Nei þar vinn ég ekki, afhverju spyrðu???
Þú ert alltaf fyrstur með myndir af bílum sem koma, ekki komnir útur gámunum þegar að þú ert búinn að festa þá á filmu :lol:
-
það er gott mál að fá fleiri 3 gen Camaro á skerið en hvernig væri nú að stofna GM klúbb á skerinu er ekki til mustang klúbb og mopar klúbb eða er eiginn grunnar að því að stofna einhvað svona í góðarinu sem er í dag?????
-
það er gott mál að fá fleiri 3 gen Camaro á skerið en hvernig væri nú að stofna GM klúbb á skerinu er ekki til mustang klúbb og mopar klúbb eða er eiginn grunnar að því að stofna einhvað svona í góðarinu sem er í dag?????
Ehh það er GM klúbbur :wink:
-
En kannast einhver við Björn Ingva í Sangerði, á hann ekki einhvern voða 3. gen Camaro.
Hann keppti víst fyrir nokkrum árum og fór undir 11 sec. og hefur verið að möndla búr í græjuna síðan.
Ég spyr kannski eins og fífl en guttar í vinnunin voru að tala um þennan bíl og vissu ekkert, þér voru ekki einu sinni vissir hvað kvartmíla já eða kraftmíla eins og einn orðaði það væri :lol:
-
nú hvað er heimasíðan hjá klubbnum?????
-
Aggi ég kannast mjög vel við Björn Ingvar hann er vinur minn.Hann á rauðan 85 Camaro með 350.Hann keppti í Mc 2002 á radial hjólum og náði 13.90 með melló 350.Hann stefnir á að keppa í sumar með 350 og fullt af nýju gramsi þar á meðal et street.Hann ætti að verða skæður í mc,Það hefur bara tveir svona Camaroar farið undir 12 og það er minn og Krissi Hafliða.Með bestu kveðju Árni Már Kjartans
-
:lol: já enda þótti mér skrítið að ég kannaðist ekki við þennann, ja svona ef hann átti að fara 11 einhvað, enda var þetta nú bara haft úr samtali manna sem eru ekki með hint af bílaáhuga
-
nú hvað er heimasíðan hjá klubbnum?????
engin heimasíðan... þetta er meira svona saumaklúbbur á low budget innan kvartmíluklúbbsins.
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1984_camaro_blar.jpg)
Þessi er minn. Veit einhver um cowl húdd/scope, eða turbo cowl eða hvað sem það heitir? Ef einhver veit um slíkt má hinn sami hafa samband ;)
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1984_camaro_blar.jpg)
Þessi er minn. Veit einhver um cowl húdd/scope, eða turbo cowl eða hvað sem það heitir? Ef einhver veit um slíkt má hinn sami hafa samband ;)
gamli minn.. hvernig gengur annars með hann?
-
Svona upp og niður. Vélin var öll í rugli, og svona, og er enn hálfpartinn í ruglinu, en þetta fer að koma.
Hann er annars í þokkalegu standi, vorum að skipta um hjólalegurnar að framan sem fóru báðar í einu all skyndilega núna um daginn. Núna er hann nýmassaður og fínn, og ýmis plön með hann ef allt gengur eftir.
Vantar/langar í annað húdd á hann.
-
nohh bara gamlar mynningar
gamli minn minn 1st camaro virkaði alveg svakklega
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_bakkar.jpg)
síðan þessi endlaus fallegur átti gott sumar og gerði miklar endurbætingar á honum síðan hefur hann ekki farið vesnandi hjá honum begga
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_camaro_blaeju1.jpg)
síðan er ég að klára þennan sem er bara gerður eftir mínu höfði litur innrétting oglfr
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wMTIwMjU3MzZzNDEzZGZkMzF5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wMTIwMjU3NzZzNDEzZGZkMzF5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wMTIwMjU2OTZzNDEzZGZkMzF5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wMTIwMjU2NzZzNDEzZGZkMzF5NTQx.jpg
-
þetta er minn hann er orðinn snjóhvítur í dag
-
það er einn uppi bilakringlu sittur þar inni undir fulltaf drasli rakst bara a hann fyriri tilviljun veit ekkert hver a hann er svartur að ég held
eigandinn þar á hann og þetta er V6 og hefur staðið inní í 14 ár.
selst á 200 þús með skiptingu og 327 vél (eflaust án ísetingu) sagði hann , lítið ryð og mikið af rispum.
hugsanlega hægt að díla hann á flottum felgum fyrir auka kostnað
svartur já
-
var þessi ekki einu sinni á akureyri
-
veit einhver um 3rd gen camaro til sölu ca. á 200 þús :roll:
-
þetta er minn hann er orðinn snjóhvítur í dag
Þetta er gamli bíllinn minn.
Þú ert glæpamaður að láta mála bílinn hvítann hvað er að þér, þessi grái litur sem á að vera á bílnum er einn alfallegasti grái liturinn sem hefur komið á bílum frá GM :twisted: :twisted:
Svo heita þessir bílar CAMARO en ekki cammi :!:
Sorry ég hef bara alltaf séð eftir bílnum. :(
-
sælir er með i höndonum nuna belinettu 84. var að spá rakst á það að það er afturuðuþurku mótor i honum kemur það orginal eða er þetta bara skita mix . gatt ekki hætt að hlæga að þessu það þyrfti svoldi stóra ruðu þurku á þessa ruðu :lol: veitir mér sönn ánæja að seiga að það er buið að fjarlæga þetta drasl hehe.. já og meðan ég mann ekki á einhver mótt af svona káli eins og bilinn á efstu myndinni er með dauð langar i svoleiðis eða bara jafnvel hudd með svoleiðis endilega látið mig vita :D
-
afturrúðu þurkan er ekki ekkert mix sko þetta kom á sumum árgerðum og typum eins og til dæmis berlinette en ég held að maður hafi getað valið um þetta þegar maður keyfti bíllin nýjan, en annars þá á ég svona L-88 húddskóp en það er ekkert sérlega gott sko en ef þú hefur áhuga á að fá mót af því hafðu þá bara samband ,á líka eitthvern slatta af varahlutum í 3 gen á nokkra svona bíla
-
að ógleymdu þessu blessaða eilífðarverkefni mínu:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2093000-2093999/2093582_6_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2093000-2093999/2093582_5_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2093000-2093999/2093582_1_full.jpg)
þessi er með rosa vél og rosa gírskiptibúnaði og rosa húddi, og rosa kraftmikill :lol:
-
getur einvehr sagt mer hver á gráan 3gen sem er hja 10 11 og bónstöðinni i kópavogi vantar á hann framendan . dauð langar i huddið af honum :D
-
Jam félagi minn á hann og það er ekki til sölu né bíllinn veit ég
-
ég var að henda einum 3rd gen á haugana. 92 rs bíl. sægrænum. afmælisútgáfu
-
(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2093000-2093999/2093582_6_full.jpg)
Eru þessir bílar báðir úr keflavík
Átti Snorri ekki Formuluna og strákur kallaður Sissi þann húddlausa
-
Eru þessir bílar báðir úr keflavík
Átti Snorri ekki Formuluna og strákur kallaður Sissi þann húddlausa
Snorri átti jú Formuluna lengi, minnir að pabbi hans hafi rekið Shell við Fitja!
-
Snorri átti Formuluna allavega ef við erum að tala um sama Snorra en pabbi hans átti líka sjoppuna Drekann á horninu á Frakkastíg og Njálsgötu í 101RVK
-
jú,
en ég veit ekki með Camaroinn, ég er búinn að eiga hann síðan 2001 eða 2002, þá var hann uppá skaga og búinn að standa þar í ár eða tvö
-
Já ég er nokkuð viss um að Camaroinn sé bíll sem kunningi minn hann Sissi átti, hann tók sinn og sprautaði svona bláann með svona sílsarönd.
Hann er einmitt þrælgóður sprautari
-
Þetta er ekki bíllinn sem Sissi átti hann var 82 árg þessi er 89.Sá var líka með gamla nefið.Kv Árni
-
ohh, jæja
Einhvað vitað um þann bíl í dag?
Vinur hans, Chris kallaður átti víst rauðann lækkaðann á 19"
veit einhvar hvar sá bíll er í dag
Þetta var í kringum 96-97
-
8)
-
sælir ég var að spjalla við strák frá höfn sem ætlaði að selja mer hurðaspjöld og fleirri tyndi numerinu hjá honum ef þú lest þetta sendu mér pm :D
-
hmm PM