Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ozeki on January 29, 2006, 12:51:11
-
Ég var að rápa netið eftir upprunaleg litunum á Buick 455 vél, en ég ætla að reyna að koma einni slíkri í upprunalegt horf.
Rakst á myndir af upptekt á Riviera (http://www.buick-riviera.com/7308.html) í Svíþjóð, flott mynd af vélinni neðarlega á síðunni hjá honum.
(http://www.buick-riviera.com/pictures/73/7308tp/455-600pix.jpg)