Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on January 29, 2006, 00:14:08

Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Moli on January 29, 2006, 00:14:08
Ég tók saman smá lista í skyndi yfir þá bíla sem ég man eftir að hafa verið fluttir inn til landsins veturinn 2005-2006, og eru væntanlegir 2006 gaman væri ef einhver vissi um fleiri bíla að bæta þeim á listann!  8)


Ágúst 2005
1970 Ford Mustang Mach 1, blár - Leon Már Hafsteinsson

September 2005
1970 Ford Mustang Mach 1 gulur - Hrannar Akureyri
1970 Pontiac GTO

Október 2005
C3 Corvette Hvítur
1971 Camaro - Gunni Trúður - kvartmílubíll
1969 Pontiac GTO

Nóvember 2005
1951 Cadillac Station sjúkrabíll
195? Buick bleikur 4 dyra
1959 Lincoln
C3 Corvette - Dökkblár

Desebmer 2005
1974 C3 Corvette Convertible - http://www.coffeesautomotivecenter.com/display.php?ID=34
1976 C3 Corvette - Blár m/hvítum strípum, sílsapústi og breyttum framljósum
1968 Firebird 400 Svartur

Janúar
1964/65 Ford Thunderbird grænn
1970 Ford Mustang Mach 1 frá Californiu - Dökkblár, hvít innrétting spoilerslaus
C3 Corvette, rauður, sílsakitt og breytt ökuljós
1960 Chevrolet Impala 4 dyra rauður
1959 Oldsmobile Super 88 Coupe
198? Chevrolet Camaro - Einar Birgiss. kvartmílubíll
1958 Chevrolet Impala ljósblár 2 dyra!

...og á næstu vikum/mánuðum koma

1971 Chevrolet El Camino SS - Turkey Run
1971 Ford Mustang Mach 1
annar 1971 Ford Mustang Mach 1
C3 Corvette svartur - Turkey Run
1962 Chevrolet Impala rauður blæjubíll - Turkey Run
1970 Ford Mustang Mach 1 rauður frá Californiu - Hrannar Akureyri
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Firehawk on January 29, 2006, 08:27:51
Ég hélt að hinn Mustanginn hjá Hrannari hefði verið '69 390 GT. Það er reyndar svolítið síðan að ég heyrði í honum

-j
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Moli on January 29, 2006, 10:09:21
Quote from: "Firehawk"
Ég hélt að hinn Mustanginn hjá Hrannari hefði verið '69 390 GT. Það er reyndar svolítið síðan að ég heyrði í honum

-j


1970 Mach 1 þegar ég heyrði frá honum fyrir c.a. viku síðan!  :wink:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Firehawk on January 29, 2006, 11:26:43
Ok, það hefur sennilega eitthvað breyst þá...  :?

-j
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Moli on January 29, 2006, 16:12:06
einn að bætast í hópinn á næstu vikum 1965 Galaxy 500 LTD ekin 15.000 mílur!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4592445643&ssPageName=ADME:B:EF:US:1
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2006, 16:20:55
Þetta er ekki mikill aur fyrir bíl af þessum gæðum :shock:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Saleen S351 on January 29, 2006, 20:14:53
Quote from: "Firehawk"
Ok, það hefur sennilega eitthvað breyst þá...  :?

-j
Sæll Jói

það er ennþá verið að reyna að fá 69 S-code bílinn, það hefur bara gengið svolítið brösulega, snjór hjá kallinum úti og næst mjög illa í hann, en þessi bíll verður keyptur ef að það næst að fá vit í kallinn úti  :wink:

já og bara svona koma því að, þá eigum við þetta í sameiningu, ég og Pabbi (Sigursteinn Þórsson) :D
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Hilmarb on January 29, 2006, 20:39:36
Svo er ein Corvette ZR-1 1990 í tollinum...
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Dirt Rider on January 29, 2006, 20:52:27
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Gummari on January 30, 2006, 01:54:11
Maggi ertu buin ad skreyta Bossin hvernig væri ad deila myndum  :D
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Ásgeir Y. on January 30, 2006, 02:26:55
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


http://fornbill.is/eldrifrettir/eldri_0511.html
myndir af bílnum og grein fyrir miðri síðu
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Moli on January 30, 2006, 09:34:14
Quote from: "Gummari"
Maggi ertu buin ad skreyta Bossin hvernig væri ad deila myndum  :D


allt kemur þetta með kalda vatninu eins og sagt er! er að klára að púsla því sem ég keypti á hann, m.a. strípunum, gardínunni ofl. tek betri myndir þegar ég er búinn, en það sakar kannski ekki að henda inn einu sýnishorni. 8)
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Moli on January 30, 2006, 09:38:30
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


Mynd fengin af www.fornbill.is

(http://fornbill.is/forsida2005/1511a.jpg)
(http://fornbill.is/forsida2005/1511b.jpg)
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: JHP on January 30, 2006, 11:41:55
Quote from: "Moli"
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


Mynd fengin af www.fornbill.is

(http://fornbill.is/forsida2005/1511a.jpg)
(http://fornbill.is/forsida2005/1511b.jpg)
Var að skoða þennann um daginn og hann er ekkert smá flottur  :shock:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Marteinn on January 30, 2006, 23:16:53
mér finnst leons bíll illa svalastur 8)
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: JHP on January 31, 2006, 01:00:32
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


http://fornbill.is/eldrifrettir/eldri_0511.html
myndir af bílnum og grein fyrir miðri síðu
Þessi er grænn  :lol:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Geir-H on January 31, 2006, 15:56:56
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


http://fornbill.is/eldrifrettir/eldri_0511.html
myndir af bílnum og grein fyrir miðri síðu
Þessi er grænn  :lol:


Ljósblá á þessum myndum hnetan þín
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: JHP on January 31, 2006, 16:42:56
Quote from: "Camaro"
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Dirt Rider"
Hvaða Impala 1958 er þetta ? ljósblá ?  :o


http://fornbill.is/eldrifrettir/eldri_0511.html
myndir af bílnum og grein fyrir miðri síðu
Þessi er grænn  :lol:


Ljósblá á þessum myndum hnetan þín
Grænn  :lol:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Bird on February 02, 2006, 01:17:29
þessi kom einhvern tíma í vetur (ca okt.) Nice!!
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: firebird400 on February 08, 2006, 20:01:33
Þekki einn sem sótti 1979 Camaro með 350 4gíra og T-topp úr tollinum á föstudag.Stríheill, ryðlaus, svartur

Þessi bíll er hérna í Keflavík

Ég á myndir af honum, set þær kannski inn við tækifæri.
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Kiddi on February 08, 2006, 20:15:07
Quote from: "firebird400"
Þekki einn sem sótti 1979 Camaro með 350 4gíra og T-topp úr tollinum á föstudag.Stríheill, ryðlaus, svartur

Þessi bíll er hérna í Keflavík

Ég á myndir af honum, set þær kannski inn við tækifæri.


Já ég sá þennan bíl upp á bílavagni á leið í Keflavíkina sjálfsagt... Var einmitt að pæla hvaða bíll þetta væri :wink:
Title: Vantar Shelby :=
Post by: Klaufi on February 09, 2006, 14:32:37
Hvað með Shelby Gt500 '69 bílinn sem er í kef? Eins og nýr :)
Title: Re: Vantar Shelby :=
Post by: firebird400 on February 09, 2006, 18:09:27
Quote from: "Klaufi"
Hvað með Shelby Gt500 '69 bílinn sem er í kef? Eins og nýr :)


Kom hann ekki fyrir þessa upptalningu (veturinn 05-06) þ.a.s.
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Klaufi on February 09, 2006, 23:00:21
Sá ekki veturinn  :oops:
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Árni Elfar on February 10, 2006, 02:07:18
Er að pota þessum heim fyrir tengdó.Ætti að skríða á land fljótlega.
Eigandi: Ævar Lúðvíksson.

1965 CADILLAC DEVILLE CONVERTIBLE ,red,immac, 48k miles.2 eigendur.

(http://i7.ebayimg.com/03/i/05/b1/07/9d_12.JPG)
(http://i15.ebayimg.com/04/i/05/b1/4d/e9_12.JPG)
(http://i16.ebayimg.com/02/i/05/b0/a4/d6_12.JPG)
Title: Innfluttir bílar veturinn 2005/2006
Post by: Geir-H on February 10, 2006, 19:44:10
Quote from: "firebird400"
Þekki einn sem sótti 1979 Camaro með 350 4gíra og T-topp úr tollinum á föstudag.Stríheill, ryðlaus, svartur

Þessi bíll er hérna í Keflavík

Ég á myndir af honum, set þær kannski inn við tækifæri.


Skoðaði hann þegar hann stóð í tollinum smekklegur bíll, svo stendur einn sama boddy í tollinum nuna hann er fjólublár, veit einhver hvaða bíll það er