Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: titusxx on January 27, 2006, 08:50:40

Title: heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
Post by: titusxx on January 27, 2006, 08:50:40
jæja ég er að gera upp 302 HO með holley milliheddi og 650 tor í staðin firir inspítingu og ég var að spá kver pólitíkin er almenilega á mill i meitra og kaldra kerta og kvort mindi henta betur í þesu  tilfelli  :roll:
Title: heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
Post by: baldur on January 27, 2006, 10:44:16
Engin pólitík, köld kerti eru betri undir álagi en geta sótast upp ef vélin gengur lengi á litlu álagi. Hiti kertanna segir bara til um hæfileika þeirra til að brenna af sér sótið.
Title: heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
Post by: shadowman on January 27, 2006, 10:45:08
Góðan daginn Titusxx
Í þínu tilfelli með ekki meira info enn þetta þá er orginal hita stig á kertum all ákjósanlegt ef hreyfillin er mikið ekinn og er farinn eð eyða miklum smur efnum þá er stundum tekin einu stigi heitari kerti



Shadowman