Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: kolbeinsson on January 25, 2006, 12:18:46
-
Er með Ski-Doo mxz 800 Adrenaline árgerð 2001, ekinn ekki nema 2.800km. Sleðinn er mjög vel með farinn og sér varla á honum. Tjónlaus og virkar eins og nýr. Hann er á 44mm belti (að ég held) með skrúfum í því. Á honum er tengi fyrir GPS, brúsagrind og svo á ég einhversstaðar 3" stýrisupphækkun í pósti á leiðinni frá USA, vonum að hún skili sér einhverntíma.
Það er lán á sleðanum sem stendur í ca 250.000 kr og afborganirnar á því eru ca 13.500 pr. mán.
Verð: 630.000 kr
Kann ekki að setja inn myndir en hér er ein:
http://public.fotki.com/kolbeinsson/ski_doo/hpim0251.html
Getið haft samband í sms eða hringt í síma 866-7139 (er yfirleitt í skóla til 16:00) eða sent mér línu á kolbeinsson@hotmail.com
Þakka.