Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Vilmar on January 21, 2006, 09:53:16

Title: Spindilkúla
Post by: Vilmar on January 21, 2006, 09:53:16
Ég er að spá, hvort að það þurfi að pressa spindilkúluna úr, eða hvort það er hægt að ná henni út öðruvísi..

Þetta er Elantra 96
Title: Spindilkúla
Post by: maggifinn on January 21, 2006, 10:22:57
ekki að ég þekki vel til elantra en ekki er ósennilegt að það þurfi að skipta um alla spyrnuna. það virðist vera orðið allsráðandi.. enda hafa gúmmífóðringarnar á þeim sambærilegan líftíma.
Title: Spindilkúla
Post by: Vilmar on January 21, 2006, 18:51:31
nei, ég tók spyrnuna undan, og ég er með spindilkúlu sem ég keypti, og það sést vel að þessu er bara pressað í