Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Mustang Fan #1 on January 20, 2006, 16:12:26

Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Mustang Fan #1 on January 20, 2006, 16:12:26
Þennan bíl sem er '88 módel af Mustang LX þá með 2.3l línu fjarka átti ég þegar ég var 17 og seldi upp á skaga og þaðan fór hann eithvað lengra. Hann hefur ekki verið skráður frá því að ég seldi hann en maður vonar það besta veit einhver hvar þessi bíll er niður kominn í dag
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Vilmar on January 21, 2006, 09:49:45
á sama stað og myndin er tekin, uppá höfða, þetta er rétt hjá bílanaust, nokkrar bílasölur þarna í kring
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Moli on January 21, 2006, 10:44:55
Quote from: "Vilmar"
á sama stað og myndin er tekin, uppá höfða, þetta er rétt hjá bílanaust, nokkrar bílasölur þarna í kring


Ef þú skoðar póstin aðeins betur sérðu að hann er ekki að leita að ÞESSUM bíl! (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/haha.gif)
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Giggs113 on January 21, 2006, 17:24:17
Hérna er allavega mynd af honum og skilst mér að hann hafi verið klesstur árið 2002, veit ekki meir  :?

(http://www.augnablik.is/data/500/871birgir1-Ford_Mustang_LX_keyptur_1999_klesstur_2002.jpg)
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Gummari on January 21, 2006, 18:11:47
þessi var a akranesi sidast þegar eg vissi og til solu
fyrir slikk Jon vinur minn var ad pæla i honum en þad
eru einhver ár sidan  :wink:
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Vilmar on January 21, 2006, 18:56:41
já okey, ég las ekki á myndina  :D
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Moli on January 21, 2006, 20:24:21
afskáður 9 Júní 2004!
Title: YG 636 rauður fox body Mustang
Post by: Mustang Fan #1 on January 24, 2006, 16:35:34
Quote from: "Giggs113"
Hérna er allavega mynd af honum og skilst mér að hann hafi verið klesstur árið 2002, veit ekki meir  :?

(http://www.augnablik.is/data/500/871birgir1-Ford_Mustang_LX_keyptur_1999_klesstur_2002.jpg)


Ég átti hann þegar ég var 17 ára og klessti hann seldi upp á akranes og síðan var hann seldur þaðan

Quote from: "Moli"
afskáður 9 Júní 2004!


jæja það veður þá sennilega ekki meira úr þeim bíl