Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: simmi_þ on January 17, 2006, 01:06:36
-
jæja nú er ég að hugsa um að hugsa um að converta í injection í jeppann (toyota 355 sbc) og er aðeins að horfa á tpi og var að velta fyrir mér hvort að einhverjir hér séu búnir að retrofitta svona og einnig væri gaman að vita hvort að einhver ætti svona spýtingu til sölu ! (aðalástæðan er bara þessi að ég er að verða leiður á því að þetta þoli illa brekkur og jafvel drepist í tíma og ótíma) því er staðan þannig að öll þjóðráð væru vel þegin (svo lengi sem það kostar ekki af manni hendina) !!!!
með fyrirfram þökk um snilldarlausnir
k.v. simmi
-
:D
-
hef verið að spá svipaða hluti http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=13914 en menn virðast hafa lítin áhuga á að deila reynslusögum í þessu, kannski eru bara engar til ?
en hér er er ein síða sem að ég fann með tbi og mpfi kerfi til sölu.
http://www.affordable-fuel-injection.com/index.htm