Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on January 14, 2006, 14:44:49

Title: K-420 Blazer
Post by: sveri on January 14, 2006, 14:44:49
nýtt tröll komið út úr skúrnum

350 corvettumotor innfluttur nýgræjaður 98-2000 ca(motorinn), dana 44 framan. 60 aftan.loftlæstur framan  og aftan. gormafj,4link fjöðrun, 44" dekk, 2 millikassar,plasthúdd, lengdur um 30 cm  og fleira og fleira og fleira :D

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC008.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC007.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC006.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC005.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC004.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/SC003.jpg)
Title: K-420 Blazer
Post by: 1965 Chevy II on January 14, 2006, 14:59:11
Vígalegur 8)
Title: K-420 Blazer
Post by: Heddportun on January 14, 2006, 16:03:59
Flottur,vélin hálfpartinn týnist í vélarsalnum :)
Title: K-420 Blazer
Post by: Addi on January 14, 2006, 16:05:25
Djöfull er hann svaðalega flottur, til lukku með gripinn
Title: K-420 Blazer
Post by: sveri on January 14, 2006, 17:49:47
nú er það vandinn að komast að því nákvæmlega hvaða motor þetta er? er eitthvað code á honum eða hvernig funkerar þetta eiginlega?
Title: K-420 Blazer
Post by: Hilmarb on January 15, 2006, 00:22:20
TPI innspýtingin á þessum er amk 90 eða 91.  Þá eiga að vera álhedd (partnr 10088113).  Blokkin á þá að vera partnr. 14093638. Ventlalokin eru ekki Corvette, en það þarf ekki að þýða neitt.
Title: K-420 Blazer
Post by: jeppakall on January 16, 2006, 01:47:19
þessi jeppi kemst alveg pottþétt inná topp töff listann  :wink:

Vonandi að maður hitti þig einhvertíman uppá fjöllum þar sem ég er orðinn leiður á að spyrna við Toyotur og Patrola  :?