Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on January 13, 2006, 21:31:16
-
Er einhver hérna með fornbílatryggingu frá Verði (Íslandstryggingu)? ég fékk mér heildarpakka frá þeim á íbúðina og bílana en svo mundi ég eftir að ég hafði einhverstaðar heyrt að það væri vesen að fá tryggingarviðaukan frá þeim svo maður geti nú verið með upp á braut í sumar! Er eitthvað til í þessu? :?
-
ég er hjá íslandstryggingu, og það var ekkert mál að fá viðaukann, eitt símtal og fekk svo staðfestinguna senda á email, og kostaði ekki neitt
-
Ég fékk tryggingarviðaukann hjá sjóvá og hann gildir í 2 keppnissumur 2005 og 2006