Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Mjási on January 12, 2006, 20:26:41

Title: Óska eftir 350 sbc
Post by: Mjási on January 12, 2006, 20:26:41
Jæja félagar, ég óska eftir 350 vél og skoða öll tilboð. Það væri einstaklega þægilegt ef að einhver væri til í skipti á fjarstýrðum götubíl í staðinn þar sem að ég er með einn hérna einhverstaðar  :wink:  Þetta er ekki spursmál um tíma þar sem að mig liggur ekki það mikið á þannig að sendið mér bara póst á spjallinu eða á hogni@internet.is svo maður geti velt hlutunum fyrir sér.
Með fyrirfram þökkum,
Högni Guðlaugur Jónsson