Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 12, 2006, 19:13:55

Title: Dekkjakaup
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 12, 2006, 19:13:55
Jæja Félagar og aðrir sem hafa gaman af því að spóla
Loksins eru kominn dekk sem búa ekki bara til gráan reyk heldur er hægt að fá nokkra liti. Þessi dekk myndu örugglega vekja athygli á Kvartmílubrautinni á komandi keppnistímabili. Ég efast samt um að það séu til svona slikkar. Einn stór galli stykkið kostar $1.995
http://www.kumhousa.com/News/News2005.asp#
http://www.automobilemag.com/photo_gallery/0510_pontiac_gto/
Title: Dekkjakaup
Post by: GonZi on January 12, 2006, 19:42:42
hættu nú alveg!!!
Title: hum
Post by: Jóhannes on January 13, 2006, 01:52:40
gaman verður að horfa a næstu drift keppni ... allt i regnboganslitum...
Title: Dekkjakaup
Post by: Racer on January 13, 2006, 02:41:08
eflaust verða bílarnir sendir svo út til að borga dekkinn :D