Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on January 10, 2006, 17:43:34
-
Hér er slóð að uplýsingum um concept Camaróinn.
http://www.camaroz28.com/
Verð að viðurkenna að þetta er ansi laglegur bíll. :oops:
Ég vona bara að GM gugni ekki á því að hafa útlitið svona agressíft.
-
Hvernig er það er ákveðið að hann komi á markaðinn ég sá hvergi cirka verðlista á þessu camaro og persónulega finnst mér nýji mustangin og chargerin og camaroin ef hann kemur mjög flottir bílar og er ánægður með stefnuna hjá þessum bílaframleiðendum að teikna bílan í stil við gömlu bílana kemur mjög vel út ...
ef einhver hefur meiri upplysingar endilega að pósta ...
-
SLEF!!!!
Vonanadi gera þeir einhverja huggulega Firebird útgáfu líka :wink:
(http://img.photobucket.com/albums/v687/superslow/09_Concept_Color_Black_2.jpg)
-j
-
Skemmtilegt video 8)
http://videos.streetfire.net/Player.aspx?fileid=F57DB541-4849-402A-834E-E70070B432F3
-
afhverju minnir grunn look á mustang
ekki oft sem maður heyrir um 368 cid Chevy
myndband.. stendur camaro undir húddinu (botn á húddi)
-
Hér eru einhverjar Camoro fréttir:
http://www.autonews.com/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060116/SUB/60113070/1023/rss01
-
Ekkert talað um Firebird :(
-j