Kvartmílan => Ford => Topic started by: Gísli Camaro on January 05, 2006, 00:04:08
-
svona fyrir þá sem hafa áhuga þá kem ég hér með fyrstu myndir af uppgerðinni á kagganum. um er að ræða mach 1 70 módel. í kagga fer svo 351c sem er nýupptekin og skilar vel rúmum 400 hö og c6 sér um að skila þeim út í götu. það má segja að það hafi verið keypt nánast ALLT nýtt í þennann bíl. orginal mustang hlutir. Hásingin, mælarnir í mælaborðinu og önnur hurðin er það eina sem ég man eftir að verði notað aftur. (þ.e.a.s. er ekki nýtt) allt hitt er nýtt. teppi sæti mælaborð bremsukerfi fjöðrun rafmagn og bara bókstaflega allt. meira að segja allar skrúfur verða endurnýjaðar.
Eigandi Bílsins er hann faðir minn Helgi Rúnar Auðunsson
-
meira
-
glæsilegt! áttu eldri myndir af honum? 8)
-
er að reyna grafa þær upp. hann var blár upphaflega en e-h tíma í millitíðinni verið sprautaður svartur. þannig var hann á litinn þegar pabbi kaupir hann frá ísafirði minnir mig. ætla reyna veiða upp númerið á bílnum og þá er kannski betra að gramsa upp e-h myndir. væri vel til í gamlar myndir af honum. Eins kallinn pabbi.
veit e-h hér á spjallinu hvaða bíll þetta er? pabbi kaupir hann 2000 eða 2001 minnir mig
-
Glæsilegur bíll og gangi þér og pabba þínum vel með gripinn
-
Frábær vinnubrögð Þetta verður klikkað tæki :wink:
-
Frábær vinnubrögð Þetta verður klikkað tæki :wink:
ætla rétt að vona það ;)
-
Glæsilegt.
-
Til lukku með tækið það verður vonandi geðsjúkt að horfa á það í framtíðinni.
-
er að reyna grafa þær upp. hann var blár upphaflega en e-h tíma í millitíðinni verið sprautaður svartur. þannig var hann á litinn þegar pabbi kaupir hann frá ísafirði minnir mig. ætla reyna veiða upp númerið á bílnum og þá er kannski betra að gramsa upp e-h myndir. væri vel til í gamlar myndir af honum. Eins kallinn pabbi.
veit e-h hér á spjallinu hvaða bíll þetta er? pabbi kaupir hann 2000 eða 2001 minnir mig
ég sá reyndar tvær eða þrjár gamlar myndir af honum um daginn, en þær voru kannski 7-8 ára spurning um að ég fái að scanna þær hjá Gummara og henda þeim inn?! haaaa Gummari! :lol: En hvað létuð þið annars gera við boddýið eftir að hann var búinn að standa svona lengi úti á búkkanum, létuð þið sandblása það aftur?
-
ekkert mal maggi minn alltaf velkominn
en ef þetta er billinn sem þu talar um þa
atti broðir pabba þennan i den grabber
bláann það er mynd til af honum a netinu
að spola a bryggju f. norðan ef ekki bara
þinni siðu ?
en til hamingju með þennan feðgar hlakka
til ad fylgjast afram med ykkur :D
-
takk takk. já hann fór í e-h spes glerblástursmeðferð. og verð ég bara að segja að ekki er hægt að sjá að hann hafi staðið svona lengi úti varnalaus.
og já endilega henda inn myndum af honum. hef ekki sé eina einustu mynd af honum í fullu fjöri
-
eruði að meina þessi?
p.s. fékk þessa mynd lánaða af bílavefur.net
-
Var þessi svona kraftlaus að þeir fóru með olíu á dekkin? Út á bryggju!!
Old days !
Þetta var svona í gamla daga..
stigurh, líka kraftlaus
-
fallegur bíl og gaman verður að sjá hann ready
Þeir gömlu eru í olíu en við ungu erum í vatnasullinu
-
einmitt myndin. billinn var med cleveland 351 hja veigari
hvad er hann med orginal ?
endilega ef það er til af varahlutum fyrir 70 bil hja ykkur
sem þið notið ekki gamlir eda nýir latið mig vita eg er ad
gera upp brúnann hardtop allt vel þegið :)
-
það er til helling af varahlutum sem eflaust mætti bjarga en það er ekki til neinir boddyhlutir sem er vert að bjarga. skal tékk aá þessu. er nefnilega bara í bænum núna að klára skólann og bíllinn er á patró. veit ekki alveg hvernig ástandið er á hlutunum sem voru rifnir úr. skal tékka á þessu
-
en segið mér eitt, af þessari gömlu mynd þar sem hann er á bryggjunni að dæma þá lýtur þetta ekki út fyrir að vera mach 1, hvort er þetta mach1 eða venjulegur sportsroof
Heimir Kjartansson
-
þetta er bara venjulegur sportsroof en það er búið að versla allt í hann sem mach 1 eins og það fer power steer í hann og e-h svona. þetta hef ég eftir kallinum. ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. annars er ég enginn mustang kall. kýs frekar GM. en eftir því sem mér best skillst þá verður þetta orðinn mach 1 eftir uppgerð en er ekki solles upprunarlega.
-
Þessi Mustang verður flottur hja ykkur og verður gaman að fylgjast með.
Gísli ætlar þú ekki að setja myndir inn reglulega svo við getum fylst með?
-
skal reyna eftir bestu getu. er í skólanum núna í bænum en bíllinn er staddur á patró. en ég verð með heimildarmann á launum við að taka myndir þegar ég er ekki fyrir vestan. ;)
-
jæja.. hvað er að frétta? hvernig gengur uppgerðin? 8)
-
sæll. hún gengur rólega en gengur þó. þetta stoppar alltaf á e-h smástikkjum. 3ja sendingin frá usa á 2 mán var að koma í hús. erum bara að reyna klára púsla undirvagninum saman. setja bremsur og solles.
skal reyna henda inn myndum . það er bara ekkert net í þeirri tölvu sem nýju myndirnar eru. skal reyna henda þeim inn í kvöld
-
glæsilegt! alltaf gaman að fá að fylgjast með! 8)
-
jæja. það er lítið búið að gerast í sumar en e-h þó. hérna koma nokkrar myndir síðan í júní minnir mig.
Þessar myndir eru reyndar ekkert upp á marga fiska en sýna þá e-h.
Það er búið held ég núna að setja hjólabúnaðinn undir og það á eftir á að slaka vélinni niður.
-
glæsilegt! 8)
-
..það sem Moli sagði. 8)
-
Þetta er líka búið að vera ALLT annað en ódýrt og auðvelt :lol: :lol:
-
Góðir hlutir gerast gjarnan hægt og þarna eru góðir hlutir á ferðinni sýnist mér..
Kveðja, Hjölli.
-
Jæja, hvernig gengur?
-
heirðu ég bara veit ekki. er ekki búinn að fara á patró í þónokkurn tíma og er lítið búinn að tala við kallinn um bílinn. þetta er samt komið á það stig að e-h helgina ætla ég vestur að slata vélinn ofaní og reyna ganga frá rafkerfinu áður en teppið verður sett í. en bíllinn er að mér skillt orðinn fokheldur. hjóla og stýrisbúnaður er kominn í og bíllinn farinn að standa í lappirnar.
-
glæsilegt! um að gera að koma honum á götuna! 8) og um leið máttu endilega taka fleiri myndir!
-
jæja, hvað er að frétta, er eitthvað meira búið að gerast? :mrgreen:
-
þú verður að setja inn myndir reglulega af græjuni. og til lukku með flottan kagga. Verður gaman að sjá þennan á götum landsins. gangi ykkur feðgum vel með uppgerðina :D
-
já. eins og ég sagði við mola í gær að ég bauð kallinum að ef hann gæfi mér helminginn í kagganum þá skildi ég gera hann upp en hann vildi það ekki. bíllinn er bara í froststöðu núna. ekkert búið að gerast síðasta ár. læt ykkur vita
-
Nokkrar gamlar myndir! 8-)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/455.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/456.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_357.jpg)
Svo gruuuuunar mig að þetta sé sami bíllinn? :-k
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_1120.jpg)
-
jújú þetta er hann. allaveg sömu felgur og hann kom á. sýnist allar myndirnar vera af honum. þó svo að ég sé enginn sérfræðingur
-
Svona leit hann út 96.
(http://farm4.static.flickr.com/3085/3123011978_c7050e6fc1.jpg)
-
jæja. fyrstu góðu fréttirnar í 2-3 ár. það er allt á fullu í mustang og skillst mér að vélin og skipting sé komið í. rafmagn, teppi, innrétting, sæti og rúðulistar eru komin í. held svei mér þá að bíllinn sé bara að klárast á næstu dögum
-
það er flott :shock:þetta er mjög flottur bill synd að Óli F skyldi ekki eiða seðlum í þennan :D
-
Ég hefði ekkert á móti myndum..
-
það er flott :shock:þetta er mjög flottur bill synd að Óli F skyldi ekki eiða seðlum í þennan :D
já svona er maður vitlaus #-o
-
jæja. skrapp vestur í vikunni og flassaði nokkrar myndir af kagganum. er áætlað að vélin fari ofaní eftir 7-10 daga. og er reiknað með að bíllinn klárist eftir mesta lagi mánuð. það er unnið í bílnum 6-7 tíma á dag alla daga vikunnar. bíllinn er búinn að vera í svolítilli biðstöðu í 2-3 ár og hefur lakkið rispast svolítið á þeim tíma og verður bíllinn því aftur heilsprautaður þegar hann er kominn saman til að allt líti út eins vel út og mögulegt er. það er pantað í bílinn í hverri viku stórar sendingar.
(http://i40.tinypic.com/2ql78xz.jpg)
(http://i42.tinypic.com/op08wn.jpg)
(http://i44.tinypic.com/300s6mf.jpg)
(http://i41.tinypic.com/2metjzr.jpg)
(http://i39.tinypic.com/2yl8uhc.jpg)
(http://i44.tinypic.com/1z6utv.jpg)
(http://i39.tinypic.com/zofjsw.jpg)
(http://i41.tinypic.com/o77cyp.jpg)
(http://i40.tinypic.com/21jwu38.jpg)
(http://i40.tinypic.com/npfgat.jpg)
(http://i41.tinypic.com/358scb5.jpg)
(http://i42.tinypic.com/2livvy8.jpg)
(http://i40.tinypic.com/fvvhmp.jpg)
(http://i43.tinypic.com/345olci.jpg)
(http://i39.tinypic.com/fz2blt.jpg)
-
vá ,gaman að sjá svona , keep up the good work .... :mrgreen:
-
Frábært! Gaman að sjá hvað þetta gengur vel! 8-) =D>
-
Svona á að gera þetta \:D/ =D>
-
stórglæsilegt :shock: =D>
-
hehe. þegar ég spurði kallinn hver kostaðurinn væri kominn í þá horði hann bara e-h annað. þær eru ófáar millurnar sem er búið að henda í þetta í gegnum árin
-
Djöfull er þetta að verða sturlað flott tæki :shock:
-
Vááá hvað þetta er flott :D
-
já svon ar maður vitlaus #-o
Ekki skánar geðheilsan við þessar myndir 8-)
kv
Björgvin
-
úfffff hvað mig langar í Mustang aftur.....
hefði ekkert á móti því að skipta impölu í 1970 Mustang :roll:
-
til hamingju bara flottur þessi =D>
-
já svon ar maður vitlaus #-o
Ekki skánar geðheilsan við þessar myndir 8-)
kv
Björgvin
nei þarna sér maður vel hvað ég var vitlaus að selja á sínum tíma en það er allavega gott að sjá að bílinn er gerður vel upp og bara gaman að sjá svona en ég hefði haft hann í orginal litnum mér hefur alldrey þótt svartur flottur litur á svona bíl
-
þá hefurðu ekki séð bílinn hans kidda svarta og gyllta 8-)
-
sammála síðasta ræðumanni! svart er allveg málið
-
Jæja nyjar myndir. það á eftir að ganga betur frá rafkerfi í húddi og og örlítil innréttingarvinna eftir. þegar vélin var sett í gang kom smá leki í ljós undir innréttingunni og var mælaborðið rifið aftur úr. greinilega leki hjá miðstöðvar elementinu. en að mér skilst er í dag búið að ganga frá þessu öllu og bíllinn að vera tilbúinn til að fara í skoðun í fyrsta skipti í mörg ár. ekki góðar myndir. voru teknar í flíti og lítil birta. auk þess taknar á símann
(http://i42.tinypic.com/ao9ixh.jpg)
(http://i42.tinypic.com/2qlfrc9.jpg)
(http://i43.tinypic.com/1zf3jpe.jpg)
(http://i39.tinypic.com/2qd1ro4.jpg)
(http://i41.tinypic.com/261epg5.jpg)
(http://i44.tinypic.com/4t0t8l.jpg)
(http://i39.tinypic.com/14ifm8m.jpg)
(http://i43.tinypic.com/f07voy.jpg)
(http://i43.tinypic.com/15o6np2.jpg)
-
Glæsilegt eintak!
-
Ég verð að hrósa þér einu sinni enn - enda glæsileg uppgerð í "flesta" staði :roll: :wink:
En það er þetta með húddið félagi, svona bara gerir enginn í dag :twisted: :evil: [-X
Þetta er vinsamleg ábending
kv
Björgvin
-
Reglulega falleg bifreið
-
Ég verð að hrósa þér einu sinni enn - enda glæsileg uppgerð í "flesta" staði :roll: :wink:
En það er þetta með húddið félagi, svona bara gerir enginn í dag :twisted: :evil: [-X
Þetta er vinsamleg ábending
kv
Björgvin
Björgvin þetta kallast að gera bíllinn fyrir sig en ekki eftir þröngsýni annarra :D
flott update á bílinum =D>
-
Ég verð að hrósa þér einu sinni enn - enda glæsileg uppgerð í "flesta" staði :roll: :wink:
En það er þetta með húddið félagi, svona bara gerir enginn í dag :twisted: :evil: [-X
Þetta er vinsamleg ábending
kv
Björgvin
Björgvin þetta kallast að gera bíllinn fyrir sig en ekki eftir þröngsýni annarra :D
flott update á bílinum =D>
Held að það flokkist ekki sem þröngsýni að benda á þessa víraflækjur !
-
Ég verð að hrósa þér einu sinni enn - enda glæsileg uppgerð í "flesta" staði :roll: :wink:
En það er þetta með húddið félagi, svona bara gerir enginn í dag :twisted: :evil: [-X
Þetta er vinsamleg ábending
kv
Björgvin
Björgvin þetta kallast að gera bíllinn fyrir sig en ekki eftir þröngsýni annarra :D
flott update á bílinum =D>
Held að það flokkist ekki sem þröngsýni að benda á þessa víraflækjur !
Gunni, alveg er ég viss um að Björgvin sé að meina L-88 húddið, ekki vírana! :lol:
-
Gaman að sjá gamla bíl frænda míns gerðan upp. :D
-
Stórglæsilegur vagn og ekkert til sparað......var að skoða einn hér í Noregi sem er á lokastigi uppgerðar sá er 69 árgerð og er mikið gerður upp úr nýjum varahlutum en passað uppá að öll númer stemmi saman ......eru orðnir þó nokkuð verðmætir bílar .....bíll sem hefði verið gerður upp á Íslandi fyrir hrun fyrir kannski 5-7 millur hefði staðið undir kostnaði......en bara svona pælingar....stórglæsilegt að sjá svona uppgerðir.. =D>
-
Ég verð að hrósa þér einu sinni enn - enda glæsileg uppgerð í "flesta" staði :roll: :wink:
En það er þetta með húddið félagi, svona bara gerir enginn í dag :twisted: :evil: [-X
Þetta er vinsamleg ábending
kv
Björgvin
En er ekki einmitt bara flott að gera eitthvað sem enginn annar geri lengur! Fannst þetta einmitt líka en spáði svo að þessir ungu krakkar vita varla hvað þetta er =P~
-
þessi er mjög flottur,gaman að sjá svona vinnubrögð :D
-
Hér koma nýrri myndir af bílnum. enn er eftir smávægilegur frágangur eftir á innréttingu. En bíllinn er nánast kominn í það stand sem hann á að vera. svo þegar bíllinn er kominn í endarlegt ástand þá verða teknar betri myndir af honum og póstað hér.
Bíllinn er ekki hreinn á myndunum biðst forláts
enjoy
(http://i51.tinypic.com/2meub2f.jpg)
(http://i56.tinypic.com/2cxdvd0.jpg)
(http://i51.tinypic.com/2houxyp.jpg)
(http://i54.tinypic.com/2ih11z4.jpg)
(http://i52.tinypic.com/2hxbyme.jpg)
(http://i53.tinypic.com/10nxmkz.jpg)
(http://i54.tinypic.com/esp82q.jpg)
(http://i54.tinypic.com/zvegsz.jpg)
(http://i53.tinypic.com/352i5it.jpg)
(http://i51.tinypic.com/1sfx9j.jpg)
(http://i51.tinypic.com/b7hzr7.jpg)
(http://i51.tinypic.com/4j6u82.jpg)
(http://i53.tinypic.com/20538lj.jpg)
(http://i54.tinypic.com/30dci2q.jpg)
(http://i55.tinypic.com/141t9h0.jpg)
-
hvernig get ég breitt nafninu á þræðinum. finn ekki "modify" takkann á fyrsta póstinum
-
Stórglæsilegur =D>
-
Það er 5 mínutu "edit" tími á póstum. :-&
-
clean og kemur nokkuð vel út :D
-
Það er 5 mínutu "edit" tími á póstum. :-&
hálftíma seinna get ég ekki breitt nafninu á þræðinum. get samt breitt nýju póstunum
-
Ég veit ekki meir,svona var þetta uppsett allavega,kannski er búið að gera breytingar.
-
Hér eru nokkrar nýjar myndir (http://www.kruser.is/?p=202) =D>
-
Sem betur fer er smekkur manna misjafn, en svona var hann 2005. 8-)
Mynd fengin frá mustang.is
-
Til hamingju með glæsilegann bíl! Gaman að fylgjast með svona hlutum =D> =D>
Kv.