Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: 1000cc on January 03, 2006, 23:11:06
-
Ætla einhverjir að keppa á hjólum í sumar,og þá í hvaða flokkum og á hvernig hjólum, eða á maður að vera bara rólegur áfram,,? :roll:
-
Ég verð með í sumar. Hef eftir áræðanlegum heimildum að það séu þegar lögð af stað til Íslands tvö hjól gsxr 1000 frá USA (breytt -Brockracing).
Það verður þá meira fjör í flokknum að 1000cc í sumar.
Endilega hættu að vera rólegur og vertu með.
Kveðja Davíð
-
Ég verð með í sumar í 600 flokkinum á R6, vonandi að það verði fleiri hjól á mílunni næsta sumar, bæði lítil og stór.
-
Nú ? á maður þá að fara að skrúfa R6una saman.... 8)
2000 Yamaha R6
10,187 @ 136 mph
Meðlimur nr 750
-
Gaman að sjá sem flesta :P
-
Hei hó Diddi , nú er bara að taka skrúfurnar úr líkamanum og nota þær í hjólið ( eru það ekki Titaníum skrúfur ? ).Var farinn að sakna þín á mílunni. Byrja strax !
Davíð
-
Ég mæti í sumar í að 1000 og kannski í 600 flokkinn líka 8)
Svo er bara að hvetja vini og kunningja að koma og vera með og hafa gaman af:)
Bjössi
-
Rétti andinn, vonandi sem flestir, ég ætla að sjá til.jú allt Titaníum Davíð.
Diddi
-
Hvenær lendir hjólið þitt Bjössi ?
-
Nú ? á maður þá að fara að skrúfa R6una saman.... 8)
2000 Yamaha R6
10,187 @ 136 mph
Meðlimur nr 750
Öss, það er ekkert smá góður tími :D Hvað er búið að gera fyrir hana?
-
það var nú ekki mikið:porta + plana hedd,breyta knastásum og gráða inn,nálasett + k&n sía flækja,lækka framan og aftan lengja um 4 tommur. svo bara setja upp og læra inn á það,og þetta gaf,,,10.187@136mílur.
Diddi
-
Hjólin mín lenda vonandi í Janúar eða síðasta lagi í Febrúar.
Það er 2005 Gsxr 1000 og 2004 Gsxr 600 Brocks hjól:)
Þannigað það verður vonandi gaman í sumar:)
-
Flott hjá þér Bjössi :wink: Var búinn að frétta þetta hjá Broock en hann sendi mér mail þegar þú varst að spá í hjólin. Nú er bara að hafa gaman af því að mæta á brautina og gera sitt besta. Lofar góðu fyrir sumarið í okkar flokki og meira gaman þegar samkeppni er í flokkunum.
Vonandi koma fleiri hjól í sumar,sjáumst á brautinni :)
Kveðja Davíð.
-
Já,,það verður gaman að prufa nýja hjólið og sjá hvort maður geti ekki veitt smá samkeppni í flokknum:)
Hjólið hefur nú burði til þess og þá er bara að æfa sig.
Fyrir þá sem vantar hjól í sumar þá hef ég GSXR 1000 ''03 og GSXR 600 ''04 til sölu:)
-
það var nú ekki mikið:porta + plana hedd,breyta knastásum og gráða inn,nálasett + k&n sía flækja,lækka framan og aftan lengja um 4 tommur. svo bara setja upp og læra inn á það,og þetta gaf,,,10.187@136mílur.
Ég sé það núna að þetta er nánast ekkert sem þú ert búinn að breyta hjólinu :lol:
Kv. Nóni
-
það hefði verið hægt að gera meira.. :roll:
Diddi
-
Bjössi, var þetta 600 gsxr hjól sem þú ert með til sölu ekki að fara míluna á 9,7 - 9,8 ? ef ég man rétt ? (úti á braut u.s.a.með trakki).
Það er gaman að heyra að þú sért að koma með hjól sem er breytt eins og mitt á brautina í sumar. Meira gaman að vera í flokki sem að samkeppni er og þá eiga tímarnir eftir að batna !
Nú er þurfum við að vinna í því að fá fleiri hjól á brautina í sumar og efla þetta skemmtilega sport.
Diddi og allir hinir endilega vera með.
Kveðja SUZUKI 9,509
-
Ju það passar,,veit að það á allavega 9.79 úti.
Já það verður skemmtilegra að hafa fleiri en eitt Brocks hjól.
Maður ætlaði nú að mæta ''surprice'' í vor með gripinn:)
Nóg er til af hjólunum,svo það er bara að draga félagana með sér á æfingu og kveikja aðeins upp í þeim.
Bjössi
-
Bjössi minn það ætti að vera hægt að fá eitthvað af þessum Hayabusum úr Keflavík til að mæta svo er kannski smá sjéns að við bræður munum mæta. Svo tekur maður bara konuna með á sínu. :D
-
Þeta er rétta hugarfarið. Mæta sem flest og þá verður fyrst gaman.
Kv Davíð
-
Það verða einhverjir að vera i að vera i sætunum fyrir neðan ykkur Bjössa Davíð minn :cry: .En verður maður bara ekki að hafa gaman af þessu líka :D Það getur nú eitthvað klikkað er það ekki. Kv. Hólmar
-
Það getur allt skeð í þessu Hólmar. Æfa sig og bæta tímana. Endilega mæta með öll hjólin. Það er miklu skemmtilegra að vera í sætunum á brautinni heldur en í sætunum í brekkunni ! en alltaf skemmtilegast í/á sætinu á hjólinu :lol:
Race og aftur race.
Davíð
-
Já Hólmar,þar sem þetta er að nálgast 20 Hayabusur og 1000 Súkkur í Kef þá ætti nú að vera hægt að lokka einhverja uppá braut og vera með. Og auðvitað getur alltaf eitthvað klikkað:)
Kv
Bjössi
-
Sæll Bjössi . Eru Busurnar ekki orðnar 10 núna en hvað er 1000 hjólin orðin mörg þá :D
-
Ég man eftir 8 í augnablikinu:),,,,,nema að þú hafir rekist eitthvað á ''BID NOW'' takkann nýlega :lol:
Ég hef allavega haldið mig á mottunni núna:)
-
Eigum við þá ekki að bæta einu við á næstuni 1000cc
-
Mér sýnist Bjössi minn að ég geti notað "BID NOW" takkann bráðlega ef það á að fara að finna annað hjól handa Árna og eigum við ekki að hafa það 2005 eða 2006 GSXR-1000 :D :D :D
-
Hvernig er það er búið að lengja vegriðið í startinu niður að jörðu? Ef ekki, það á dagskrá? Ég er allavegana ekkert mjög áhugasamur um að keyra með þetta svona. Fínt fyrir bílana enn ekkert sniðugt fyrir hjólin.
Það er ekkert ólíklegt að það sjáist 1000 Ninja uppi á braut, ef að þetta verður í lagi...
-
hvað viti þið eithvað um það hvort það verði eithvað fjölment í 600cc flokknum það eru allvegna ég og annar úr eyjum jafnvel 2 í viðbót á 600cc
-
já Siggi við verðum með alvega ætla ég að prófa :wink:
-
Hvernig er það er búið að lengja vegriðið í startinu niður að jörðu? Ef ekki, það á dagskrá? Ég er allavegana ekkert mjög áhugasamur um að keyra með þetta svona. Fínt fyrir bílana enn ekkert sniðugt fyrir hjólin.
Það er ekkert ólíklegt að það sjáist 1000 Ninja uppi á braut, ef að þetta verður í lagi...
það stóð til enda heimtuðu hjólamenn það en aldrei sást til neins hjólamanns sem vildi koma og hjálpa að leggja þetta til að passa að menn fara ekki undir.
hvernig var það.. það var nú fundur með stórtækjum hjólaköppum og einnig vitringunum sem kepptu áður fyrr í fyrra ef ég man rétt , Mun það fólk mæta í sumar og eru hreyfingar á sniglunum eða eru þeir fastir á sama stað? (ekki illa meint)