Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: narrus on December 23, 2005, 01:59:45
-
Þá er félaginn minn farinn að spá í uppgerð á bílnum sínum. Voru nokkrir strákar sem hann þekkir sem ætla að hjálpa honum með hann.
Fór hann með bílinn og hafðist handa. En ekki er allt sem sýnist.
Eftir að hafa tekið plötuna sem rúðuþurkumótorinn er undir sá maður það að ryðið var farið að segja til sín.
Myndir segja meira en þúsund orð.
Svo vonast hann að þetta verði tilbúið fyrir bílasýningu BA á næsta ári.
Þetta var sent inn fyrir vin minn að ósk hans
-
Gleymist þessi út á túni í 15 ár og fannst svo fyrir tilviljun :shock:
-
Það tók bara 4 ár í hlöðu á ísafirði.
Bölvaðir þeir sem fóru svona með hann. Félagi minn var í rusli þegar hann kom heim til hans.
-
Það tók bara 4 ár í hlöðu á ísafirði.
Bölvaðir þeir sem fóru svona með hann. Félagi minn var í rusli þegar hann kom heim til hans.
Hann hefur greinilega ekki verið einn um það :lol:
Enn good luck og ég leyfi mér að vera ekki svo bjartsýnn að sjá hann ekki á 17 júní.
Vonandi að þið getið afsannað það :wink:
-
hvernig er þá skúffan á bílnum ef gluggastikkið er svona ???
-
Narrus er númerið á bílnum Dþ 635
-
Gamal númerið er A-7181
Annars er þetta einn af held ég þremur bílum sem komu undir nafninu Golden Eagle til landsins svo það gæti verið einn af þeim.
-
Getur einhver ath. númerið A-7181 í ökutækjaskráningu.
Það væri snilld ef einhver gæti gert það.
-
johannes varst þu ekki ad reina losa þig vid cj7 dotari um daginn(eda var það cj5 kanski :? ) ? nita tækifærid og selja það nuna :D
-
Getur einhver ath. númerið A-7181 í ökutækjaskráningu.
Það væri snilld ef einhver gæti gert það.
Hvað vantar þig að vita?
-
cj5
-
Um að gera að fá sem mest af boddýhlutunum úr trefjaplasti, gluggastykkið á bara eftir að ryðga aftur.
En hvernig er ástandið á grindinni?
-
Grindin á bílnum er að rotna í sundur bókstaflega.
Búið er að panta nýja frá USA.
Eina nothæfa í bílnum var vélin. Allt annað er bókstasflega ryðgað í sundur eða á stuttan tíma í það.
-
Þetta er project sem borgar sig engan vegin, bara að finna eitthvað heillegra boddy í staðin fyrir að slípa þennan bíl allan niður, því þetta er bara ein ryðhrúga :shock: