Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Brynjar Nova on December 18, 2005, 20:54:36

Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2005, 20:54:36
Sælir nokkrar myndir af novuni minni  :wink: svona fyrir þá sem hafa
Title: Nova í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on December 18, 2005, 21:04:10
Flott Nova 8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Moli on December 18, 2005, 21:11:02
össs.. flottur! (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/icon_thumright.gif)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2005, 21:59:11
Hér er ein í viðbót sem eg gleymdi áðan,  :)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Heddportun on December 18, 2005, 22:02:20
Geðveik Nova,flottur litur
Title: Nova í uppgerð
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 18, 2005, 22:04:49
Mér finnst þessi litur virkilega fallegur á þessum bíl. Til lukku með gripinn.
Title: Nova í uppgerð
Post by: motors on December 18, 2005, 22:09:19
Helv...flottur,hvaða vél verður er í kvikindinu? 8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Mannsi on December 18, 2005, 22:11:24
flottur  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2005, 22:41:57
Mótor,,, gamli góði 350, volgur  :lol: Ég var helv,, lengi að ákveða litinn  :wink:  maður svaf varla yfir þessu  :lol:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Racer on December 18, 2005, 22:43:47
skemmtilegur litur , fyrir okkur sem vitum ekkert.. hvernig er bílinn á litinn? :D mér finnst hann vera einhver staðar á milli blá-fjólublár
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2005, 22:51:20
Þetta er nefnilega málið með þennan lit, hann er soldið útí fjólu, sem mér fynst alveg nauðsynlegt  :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Mannsi on December 18, 2005, 23:33:49
svona einns og í Pimp my Ride Burple :)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Mustang´97 on December 18, 2005, 23:34:04
Klikkað flottur hjá þér  :D  
Til lukku
Title: sexy
Post by: Jóhannes on December 19, 2005, 01:15:17
mjög flottur  :P
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 19, 2005, 01:29:36
Gott að fá svona smá skoðanir  :D  svo er bara að halda áfram að setja saman (pimpa)  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Preza túrbó on December 19, 2005, 01:34:53
Geggjuð Nova, þetta pumpar mann mann meira í að fara að gera eitthva svipað. En by the way, hvar fékkstu þessa Novu og hvar gæti ég fengið svona Novu til uppgerðar á ekki mikinn péning  :oops:  :oops:  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: Nova í uppgerð
Post by: GonZi on December 19, 2005, 14:48:57
þessi litur er bara GEÐVEIKUR! til lukku með drekann....
Title: Nova í uppgerð
Post by: Heddportun on December 19, 2005, 15:39:01
HK Racing á að ég held 3 Novur til sölu
Title: Nova í uppgerð
Post by: HK RACING2 on December 19, 2005, 18:47:43
Djöfull verður maður veikur við að sjá þetta og var maður svagur fyrir!
Er alveg á báðum áttum hvort ég á að selja eða eiga mína,en fallegur litur hjá þér og verður gaman að sjá hvernig verður þegar hann er kominn saman!

HK RACING
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 20, 2005, 01:24:59
Sælir   8)  ég sótti þennan kagga í stokkahlaði í eyjafirði, þá mjög slæman af ryði  :cry: og bara búið að boxera yfir götin,  :twisted:  :twisted:  :twisted: þoli ekki svoleiðis, en svo var byrjað, að skrapa,skera,ryðbæta,meira og meira,afturbretti+hjólskálar nytt  :P   Maður er búinn að vera lengi að þessu, sökum smámunarsemi  :lol:  búinn að fá mikið nýtt á kaggann, svo nú er bara að drýfa sig að klára lettann PS.Hk.racing er ekki málið að klára gömlu novuna hans Baldurs  :wink: KV Brynjar nova  8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: molin on December 20, 2005, 17:23:13
Quote from: "Preza túrbó"
Geggjuð Nova, þetta pumpar mann mann meira í að fara að gera eitthva svipað. En by the way, hvar fékkstu þessa Novu og hvar gæti ég fengið svona Novu til uppgerðar á ekki mikinn péning  :oops:  :oops:  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:


þetta kostar svakalega að gera sona bil upp trúðu mér
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 21, 2005, 00:24:04
Þetta kostar soldið jaaá  :lol:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Preza túrbó on December 21, 2005, 01:23:14
Já ég trúi því  :D  en ég átti aðalega við að fá Novu á lítið, annað er framtíðarvandi  :wink:  :wink:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: Nova í uppgerð
Post by: ljotikall on December 21, 2005, 15:58:52
gjeggjaður litur (og billinn auðvitad lika) :twisted:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Chevy Bel Air on December 21, 2005, 19:34:13
Þessi nova hefur aðeins breyst síðan þessi mynd var tekin.
Title: Nova í uppgerð
Post by: broncoisl on December 21, 2005, 20:11:48
Löng fjaðrahengsli voru einusinni aðal málið :lol:  því lengri því betra :lol:  :lol:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Chevy Bel Air on December 21, 2005, 20:24:05
Já þetta þótti einu sinni rosalega flott árið 1980ogeitthvað en sem betur fer er þetta dottið úr tísku.  :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 21, 2005, 23:38:43
Hehe talandi um fjaðrahengsli, þetta eru lengstu hengsli sem ég hef séð,  :lol: maður skar þau niður og fékk hengsi fyrir 3 bíla,  :lol:  :lol:  :lol:  en það hefur verið gott að setja á hann bensin  :lol: en hvað um það svo var hann auðvitað rauð málaður bensintankurinn og það sem sást svona mest.  :? En þetta þótti nú bara flott í þá daga.  :wink:  Ég set svo fleiri myndir inn fljótlega,  8) maður verður víst að klára að kaupa jólagjafir á þorláksmessu, náði nú samt að ryðverja kaggann í dag, Gleðileg jól  :P
Title: Nova í uppgerð
Post by: Axel_V8? on December 26, 2005, 08:10:47
Rosalega flott hjá þér, gangi þér vel með það að klára hana og það verður gaman að fylgjast með þessu.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Róbert. on December 26, 2005, 16:53:34
flottur bíll hjá þér væri gaman í sumar ef þinn verður tilbúin og taka myndir saman af mínum og þínnum 2 fjólubláir  8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 26, 2005, 19:28:41
Já ekki spurning að mynda vel :wink:  Já vonandi klárast þetta verk fyrir sumarið, það væri frekar magnað, þá verða margir Broskarlar  :P  Ég er búinn að setja allt framan og aftan á bílinn, læsingar í hurðir og holfaryðverja. síðan búinn að setja  Pakningar í hurðir Kv B.k.n
Title: Nova í uppgerð
Post by: HDI á Íslandi on December 26, 2005, 21:42:47
Glæsilegur gripur
Title: Nova í uppgerð
Post by: Dodge on December 27, 2005, 14:37:42
Til hamingju með þetta bryjar... loksins komin úr sprautun.

og til mykillar lukku með það hvað hann er lítt svartur :)
þetta er grand litur.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 30, 2005, 23:01:21
Já þakka þér, það var meiningin að vera með FLOTTANN lit í þetta skiptið  :lol:  :lol:  :lol: Kv.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 30, 2005, 23:18:06
En svartir kaggar eru nú oft helviti góðir, þessi svarti litur er líka svo fljótt blandaður  :lol: Hér er smá nova koktell, Svört 71-73-78  :evil:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on January 03, 2006, 02:35:44
Sælir og Gleðilegt ár allir,fleiri myndir af nova, svo er bara að græja glugga og lista, og svo er maður að fara að kaupa svart plus  8) og fara að klippa til og bólstra innan og farangurs geymslu  :lol:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Björgvin Ólafsson on January 03, 2006, 10:48:52
Quote from: "Brynjar Nova"
.........og svo er maður að fara að kaupa svart plus  8) og fara að klippa til og bólstra innan og farangurs geymslu  :lol:


Er það ekki óþarfi?

kv
Björgvin
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on January 03, 2006, 21:45:56
Sæll, jú örugglega  :P  en mig langar að prufa að plusa spjöldin, toppinn, stóla, aftursæti, og skottið SVART,  :P en svo getur maður skipt um skoðun allt í einu og farið í orginal áklæði. Ég er núna að smíða prófíl grind þannig að botninn verður bara slétt plata + sléttar hliðar líka  svo er bara að svampa og ja trúlega plusa það getur verið erfitt að ákveða sig svo er sonurinn allur að koma til með Bíla áhugann nafn Unnar Már Brynjarsson 8 ára. :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Róbert. on January 04, 2006, 00:13:39
Quote from: "Brynjar Nova"
Já ekki spurning að mynda vel :wink:  Já vonandi klárast þetta verk fyrir sumarið, það væri frekar magnað, þá verða margir Broskarlar  :P  


hlakkar til sumarsins  8)
líka minn verður soldið öðruvísi  :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Ásgeir Y. on January 04, 2006, 00:58:12
djöfull sé ég eftir minni gömlu þegar ég sé þetta, congratz brynjar, ekkert nema snilld
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on January 05, 2006, 01:39:26
Róbert,, á að breyta einhverju eða bara bóna  :P Ásgeir er ekki málið að sækja gömlu nóvuna bara aftur  :wink: Kv B.Nova
Title: Nova í uppgerð
Post by: ljotikall on January 05, 2006, 20:10:43
sma forvitni... er þetta ekta ss nova??
Title: Nova í uppgerð
Post by: JHP on January 05, 2006, 21:17:44
Quote from: "Ásgeir Y."
djöfull sé ég eftir minni gömlu þegar ég sé þetta, congratz brynjar, ekkert nema snilld
Hún er nú til sölu  :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2006, 18:49:16
Humm ss segirðu,, nei  þessi nova er klónun,  :wink: málið er að nova ss er sama boddy, það sem ss nova hefur framm yfir hinn er ss merki aftan sem og framan, 8 crome listar, stólar, gólf gíraður, 4 mælar í stokk, diskabremsur framan, og stærri vél, sem dæmi allt skrúfað á milli NEMA eitt ég þurti að skera festinguna fyrir skiptirinn úr golfinu og færa í hinn, þetta er svona það helsta.Ég eignaðist bæði novuna sem sigurjón haraldss átti + novuna sem Gretar jónss átti. Hún er orginal SS SEMSAGT FÆRI DRASLIÐ BARA Á MILLI  Kv.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Gísli Camaro on January 06, 2006, 19:42:00
bara flottu bíll. gangi þér vel með restina ;)
Title: Nova í uppgerð
Post by: ND4SPD on January 06, 2006, 21:44:18
Djöfull er þetta pussu fín Nova  :shock:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2006, 22:29:33
Þakka þér karlinn  8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Leon on November 11, 2006, 19:27:53
Jæja Brynjar eitthvað búið að gera meira fyrir Novuna
Title: Nova í uppgerð
Post by: Jói ÖK on November 11, 2006, 19:56:15
Er þetta ekki Novan hans Krissa? :?
Title: Nova í uppgerð
Post by: firebird400 on November 11, 2006, 20:13:52
Quote from: "Brynjar Nova"
Humm ss segirðu,, nei  þessi nova er klónun,  :wink: .Ég eignaðist bæði novuna sem sigurjón haraldss átti + novuna sem Gretar jónss átti. Hún er orginal SS SEMSAGT FÆRI DRASLIÐ BARA Á MILLI  Kv.


Ha.

Kom það ekki fram í Novu þræðinum endalausa að það hefði aldrei komið nein SS Nova til landsins.

Eða var það engin SS Nova eftir, hvernig var þetta.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Leon on November 11, 2006, 20:50:37
Quote from: "Jói ÖK"
Er þetta ekki Novan hans Krissa? :?

Jú þetta er Novan hanns Kristofers og hún er original SS Nova.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Jói ÖK on November 11, 2006, 22:31:51
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Jói ÖK"
Er þetta ekki Novan hans Krissa? :?

Jú þetta er Novan hanns Kristofers og hún er original SS Nova.

Oki skil þig :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: firebird400 on November 12, 2006, 00:46:52
ok
Title: Nova í uppgerð
Post by: Chevy Bel Air on November 12, 2006, 13:25:34
Hér eru myndir af novunni hans Brynjars sem voru teknar í sumar.
Title: Nova í uppgerð
Post by: íbbiM on November 12, 2006, 15:20:46
bara smekkleg þessi
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 15, 2006, 15:43:13
sælir ég held að það hafi komið 4 ss novur til landsins, ég á eina, þessa sem benni svavars átti og svo Gretar jónss seinna, einn varð ónytur. En varðandi mína blue 70 þá er allt að verða klárt, ég á eftir að setja klæðningu í toppinn, sem og klára að klæða farangurs geymslu, semsagt smá loka frágangur eftir, nú svo var meiningin að skipta um mótor í vetur reyna að hressa hann smá 8) PS er ekki þessi nova hans krissa  73-74 og með 70-72 front :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Moli on November 15, 2006, 23:08:29
Quote from: "Brynjar Nova"
sælir ég held að það hafi komið 4 ss novur til landsins, ég á eina, þessa sem benni svavars átti og svo Gretar jónss seinna, einn varð ónytur. En varðandi mína blue 70 þá er allt að verða klárt, ég á eftir að setja klæðningu í toppinn, sem og klára að klæða farangurs geymslu, semsagt smá loka frágangur eftir, nú svo var meiningin að skipta um mótor í vetur reyna að hressa hann smá 8) PS er ekki þessi nova hans krissa  73-74 og með 70-72 front :wink:


sæll Brynjar, Novan er ´73 árg, einn af fyrstu bílunum af þeirri árgerð, nokkrir af fyrstu bílunum komu víst original með ´72 framenda og innréttingu frá verksmiðju, Kristófer er búinn að kanna þetta og ræða Novusérfræðinga úti! 8)

svo er víst ein ´73 Nova á Höfn sem er orignal SS bíll.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 16, 2006, 14:16:18
Já þetta hefur maður ekki séð oft, en þetta er flottur bíll eins og hann er, hver er staðan með þessa 73 novu í dag ??? kv Bk nova :roll:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Sigtryggur on November 16, 2006, 23:57:01
Svo auðvitað Novan hans Inga foto.
Title: Nova í uppgerð
Post by: Moli on November 17, 2006, 00:24:38
Quote from: "Brynjar Nova"
hver er staðan með þessa 73 novu í dag ??? kv Bk nova :roll:


sæll, hún er í öruggri uppgerð fyrir austan!


ps. kíktu á einkapóstinn hjá þér!  :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Svenni Devil Racing on November 17, 2006, 12:56:32
Jújú rétt hjá þér moli ,það fer alveg að koma að því að það verði byrgjað á þessu  8)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 17, 2006, 13:47:30
ok,, það er gott að heyra að lettinn hafi það gott,, En eru nokkuð myndir af novuni hans Inga foto :wink:
Title: Nova í uppgerð
Post by: Moli on November 17, 2006, 16:23:46
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Jújú rétt hjá þér moli ,það fer alveg að koma að því að það verði byrgjað á þessu  8)


Góður Svenni, það verður gaman að fá að fylgjast með þessu! 8)


Quote from: "Brynjar Nova"
ok,, það er gott að heyra að lettinn hafi það gott,, En eru nokkuð myndir af novuni hans Inga foto :wink:


Gjössovel!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_05_05_05_13.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_05_05_05_14.jpg)
Title: Nova í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2006, 08:43:55
já þetta er frekar heill bíll þarna á ferð, og með gömlu góðu drullu sokkana  :lol: og  sami eigandi frá hvað 1978 :wink: þetta er magnað kv Bk nova