Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Freyrth on December 16, 2005, 21:11:34

Title: Mikið breyttur Cherokee til sölu
Post by: Freyrth on December 16, 2005, 21:11:34
Jeep Cherokee '87 módel. Hann er á góðum míkróskornum 38" dekkjum með gorma að framan og aftan. Dana 44 afturh. og loftlæsingar í báðum hásingum. AC dæla sem dælir inn á kút. VHF, kastarar og jafnvel GPS getur fylgt með.

Það er nýbúið að skipta um converter í ssk., millikassa, nýr vatnskassi + hosur, mjög nýlegur rafall o.fl.

Þetta er öflugur bíll sem þrælvirkar í snjónum, viktar ekki nema um 1700 kg. Myndir á www.f4x4.is-myndaalbúm-freyr-cherokee

Engin skifti, verð tilboð

Freyr S: 661-2153