Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Lillicarlo on December 16, 2005, 20:39:04

Title: Yamaha Dragstar til sölu
Post by: Lillicarlo on December 16, 2005, 20:39:04
Dragstar 650 ´99 ek. 8700 km hjól í topplagi, eins og nýtt. Ýmsir aukahlutir t.d. töskur, aukaljós, backrest, gler og allt í krómi.  Tilboðsverð 580 þús. stgr. Hjólið stendur inni í Nítró  Bíldshöfða. Uppl í s. 692-1557 en ekki hér á spjallinu. Takk