Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: kristján Már on December 16, 2005, 12:33:56
-
þessi sleði er til sölu alveg hrikalega öflugur lengdur búkki mjög gróft belti sem lítur út sem nýtt og hann er kominn á plastskíði og er búið að breyta spíssum í blöndungum og það fylgir sett með spíssum með en ég set 290000 á hann og vil engin skipti.
kv. Krissi
8473904 eftir 18:00
5621075 fyrir 18:00