Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on December 14, 2005, 00:47:33
-
Er fyrirhugað að hafa fleiri félagsfundi í íþróttahúsinu eða annarstaðar?
-
má ekki bara stefna að því að hafa fundi á 2 vikkna fresti eftir áramótin , íþrótti húsinu ef það er möguleiki á lausu plássi
-
Ég var að koma af langri spítalavist og hef ekki getað fylgst nógu vel með en eru fimmtudagsfundir í félagsheimilinu alveg lagstir af?
-
Ég stakk nú upp á að KK myndi byrja að leiga gamla húsnæðið aftur en það voru einhverjar litlar undirtektir.... :roll:
-
Seinast þegar ég frétti var að það var ekki hægt að hafa fundi í nýja félagsheimilinu vegna músagangs. Mig langar bara að vita eru fundir á fimmtudögum eða ekki. Ég ætla að mæta í kvöld ef það er opið. Auðvitað mæti ég á CHEVROLET :D :D :D
-
Það eru ekki fundir Nonni,lentirðu í óhappi?
-
Nei ég lenti ekki í óhappi. Ég fékk sjaldgæfan gigtarsjúkdóm.
-
Seinast þegar ég frétti var að það var ekki hægt að hafa fundi í nýja félagsheimilinu vegna músagangs. Mig langar bara að vita eru fundir á fimmtudögum eða ekki. Ég ætla að mæta í kvöld ef það er opið. Auðvitað mæti ég á CHEVROLET :D :D :D
mýsnar eru farnar og kötturinn fæst gefins :lol: