Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 2tone on December 06, 2005, 14:24:35

Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: 2tone on December 06, 2005, 14:24:35
Fyrir nokkru voru tapparnir af loftventlunum teknir af mínum og krotað í rykið og nú var ég að heyra það að einnig hefði verið átt við GTO bílinn hans hjört og brynjarsbíla legg ég til að þið sem eigið bíla þarna athugið ykkar bíla.
Title: shitt!!
Post by: dart75 on December 06, 2005, 15:17:03
verð alveg vitlaus ef það er buið rispa skrjóðinn aaaaaarrrrrrgggggg :evil: það á bara að berja svona fávita!!!
Title: hmm
Post by: dart75 on December 06, 2005, 19:01:06
Fór þangað áðan og allt í standi fyrir utan að málningin í loftinu lekur eitthvað öllsprungin fyrir ofan bílinn og var greinilega eitthvsð að leka því að einhverjar slettur voru á bílnum en sem betur fer vatnsmálning. skoðaði aðeins gtoinn sá allavegana ekkert á honum en hvað er þetta öryggisgæslan ættti nú alveg að vera nógu góð þarna til að koma í veg fyrir skemdarverk.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: 2tone on December 06, 2005, 23:23:03
Ef hjörtur segir að hafi verið krotað í rykið þá trúi ég honum og það var gert við minn lika,en hvaða fæðingarhálfviti tekur tappana,skil ekki þegar þeir kosta nú eki mikið. Ef einhverju er stolið af bílunum lætur gæslan vita?
Title: hum
Post by: Jóhannes on December 07, 2005, 00:15:35
hvaða hjört ertu að tala um ?
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: GonZi on December 07, 2005, 23:05:32
hvar er þetta vitatorg?....
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Moli on December 07, 2005, 23:12:04
Quote from: "GonZi"
hvar er þetta vitatorg?....


Þetta er bílastæðahús í Miðbæ Reykjavíkur þar sem eigendur gamalla bíla hafa geymst þá yfir vetrartíman.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: AlliBird on December 17, 2005, 18:46:49
Hver leigir út stæðin þarna og hvað er þetta að kosta? Fá menn yfirleitt frið með bíla þarna?
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Moli on December 17, 2005, 20:10:15
held það sé bara að hringja í þangað í vörðinn s: 551-9566 félagi minn var með bíl í geymslu þarna, hann fékk alveg að vera í friði og fín gæsla eftir því sem ég best veit, öryggismyndavélar ofl. Mig minnir að fyrir mánuðinn ertu að borga um 4000 kr. og þarf bíllinn að vera tryggður og á númerum, annars gætu þeir sem eru með bíl þarna eflast svarað þér betur!
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Gísli Camaro on December 18, 2005, 09:22:46
eins og sést þá nýta þestta sér margir. þessi honda á kannski ekki alveg heima þarna ;)





(http://img206.imageshack.us/img206/2986/mynd0703lz.jpg)
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: 2tone on December 18, 2005, 16:15:57
Sá sem á honduna á 5 bíla í geymslunni og eru 2 utaná hondunni skiptir engu hvort þú sert með jap eða amer bíla né þarf bíllinn að vera gamall til að fá bílinn geymdan borgar bara 20þús fyrir 6 mánuði og færð 1 mán fríann. Tók ekki mynd af mínum með krotinu því ég tók ekki eftir því fyrir en ég var að þrífa hann en tók af brynjars bíl og ástæðan fyrir að það sást ekkert á GTO var sú að hjörtur þreyf hann.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: MrManiac on December 20, 2005, 03:00:45
Þetta er ömurlegt.það virðist vera að menn geti ekki séð þetta í friði. Lang best að vera með þetta yfirbreidd þarna inni.Þetta voru ekki einu bílanir sem var búið að setja för í.  Toareg-inn hjá mér var tekinn svona um daginn. Strokið yfir brúnina á grótbarnigsfilmunni stórsá á helvítis húddinu á bílnum.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 20, 2005, 17:31:22
Maður hefði haldið að ef það er gæsla þarna að þá mundi þeir vísa fólki í burtu sem er að hanga hjá bílum og líka að þeir ættu að vera bótaskyldir. Nóg kostar þetta nú hjá þeim.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: ND4SPD on December 20, 2005, 22:10:01
Væri nett gaman að finna þennan "Gunnar" (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/punch.gif) nema að þetta sé einhver óviti ? (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/bitchslap.gif)
Annars er þetta greinilega einhver öfundsjúkur skítur (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/crazy.gif) og varla mjög ungur miðað við skriftina ?

Ps. það er stranglega bannað að breiða yfir bílana þarna  :(
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: MrManiac on December 21, 2005, 02:04:26
Quote from: "ND4SPD"
Væri nett gaman að finna þennan "Gunnar" (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/punch.gif) nema að þetta sé einhver óviti ? (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/bitchslap.gif)
Annars er þetta greinilega einhver öfundsjúkur skítur (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/crazy.gif) og varla mjög ungur miðað við skriftina ?

Ps. það er stranglega bannað að breiða yfir bílana þarna  :(


GEt ekki betur séð enn að Corvettan sem er á sama palli og vettan þín er á Brynjar sé alltaf yfirbreidd. Fékk ahnn einhvern sérdíl eða ? Vörðurinn er við í NÁKVÆMLEGA 3 tíma á dag. Held að sá maður vinni eftir sekunduklukku. Þannig að það fer lítið fyrir gæslu þarna.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: JHP on December 21, 2005, 02:13:03
Það er breitt yfir nokkra þarna.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: ND4SPD on December 21, 2005, 20:55:00
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "ND4SPD"
Væri nett gaman að finna þennan "Gunnar" (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/punch.gif) nema að þetta sé einhver óviti ? (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/bitchslap.gif)
Annars er þetta greinilega einhver öfundsjúkur skítur (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/crazy.gif) og varla mjög ungur miðað við skriftina ?

Ps. það er stranglega bannað að breiða yfir bílana þarna  :(


GEt ekki betur séð enn að Corvettan sem er á sama palli og vettan þín er á Brynjar sé alltaf yfirbreidd. Fékk ahnn einhvern sérdíl eða ? Vörðurinn er við í NÁKVÆMLEGA 3 tíma á dag. Held að sá maður vinni eftir sekunduklukku. Þannig að það fer lítið fyrir gæslu þarna.


hann komst upp með ábreiðsluna í 3 daga með tuði  :roll:  það er ekki breitt yfir neinn bíl þarna.........
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Moli on December 21, 2005, 22:44:06
af hverju í óskupunum er bannað að breiða yfir þá??  :shock:
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: graman on December 21, 2005, 23:38:13
Vegna hættu á íkveikju var sagt á sínum tíma.
Title: Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.
Post by: Brynjar Nova on December 21, 2005, 23:58:42
:lol: