Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on December 05, 2005, 19:17:12
-
Jólafundur Kvartmíluklúbbsins verđur nú á miđvikudaginn 7. desember kl. 20:00 í íţróttahúsinu viđ Strandgötu í Hafnarfirđi, í salnum ţar sem klúbburinn hefur haldiđ ađalfundi sína. Bođiđ verđur upp á kaffi, smákökur og létt spjall.
Mćtum öll međ góđa jólaskapiđ og gćđum okkur á heimabökuđum piparkökum og dýrindis smákökum, bođiđ verđur upp á gos eđa mjólk fyrir ţá sem ekki drekka kaffi.
Kv. Nóni
-
dásamlegt kaffi og góđar kökur :D, góđ stemning í húsinu, opiđ til 22:30
látiđ sjá ykkur
Nóni