Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Rover on December 02, 2005, 13:47:22

Title: Pajero á slikk
Post by: Rover on December 02, 2005, 13:47:22
Til sölu er Pajero V6 3l. Árg. 89. 7 Dyra Bílinn er sjálskiptur með overdrive.
Hann er hvítur með topplúgu og grind að framan.
Keyrður um 200.þ og er best notaður í varahluti, vél og skipting í góðu lagi.

Með fylgir annar gangur af felgur, hann er á nagladekkjum.
Einnig fylgir með blokk og stimplar ásamt einhverju fleira slátri úr dísel vél úr pajero.

Verður að fara sem fyrst.
Skoða hvað sem er skipti eða bara tilboð!!
Verðið er ekki heilagt.

Svara í ep eða í síma 892-0019