Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on November 26, 2005, 09:28:39

Title: Langar að vita hvernig ég get náð í svona tæki fyrir jól
Post by: stigurh on November 26, 2005, 09:28:39
Þetta er ágætt tæki fyrir Stefán minn 8ára. Ég finn engan sem flytur þetta út úr USA.

http://cgi.ebay.com/New-49cc-Road-Rat-Go-kart-gas-scooter-quad-gokart-cart_W0QQitemZ7198819436QQcategoryZ64656QQrdZ1QQcmdZViewItem

stigurh
Title: Langar að vita hvernig ég get náð í svona tæki fyrir jól
Post by: Jenni on November 26, 2005, 17:15:27
Kauptu þennan og láttu senda hann í shop USA,!!!!