Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: coyote on November 24, 2005, 21:11:52
-
hefur einhver testad þetta?
http://pesn.com/2005/03/17/6900069_Acetone/
-
Já en ekki til að auka sparneytni.
Steini
-
Ég er svo heppin að eiga einn frænda sem fyrir einhverjum 2 áratugum eða meira fékk 76 eða 77 árg af bronco með 351 freka en 302 niður í 16 l á hundraðið í innanbæjarakstri með því að bæta örlitlu magni af probanóli í bensínið
-
Já þetta virkar,reyndar ekki prófað þetta sjálfur en Flutninga fyrirtækin í BNA eru að kaupa þetta í tunnuvís til að setja á trukkana hjá sér.Munar ca 2l/100km þegar best er
-
http://www.v8buick.com/showthread.php?t=72952&highlight=water+injection