Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: GRSLX on November 23, 2005, 17:05:23

Title: X812
Post by: GRSLX on November 23, 2005, 17:05:23
Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að eignast þennan villihest eftir tökur og átti í nokkur ár. Hann var með 302 en fékk ofaní sig '69 289. Frá mér fór hann til súðavíkur. Frétt að hann hefði svo tjónað ljósastaur eftir það og farið nokkuð ylla. Þessar myndir af bílnum eru teknar fyrir tökur og áður en ég eignast hann.