Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: diddzon on November 23, 2005, 05:32:36

Title: BMW - á góðu verði.
Post by: diddzon on November 23, 2005, 05:32:36
Árgerð 1997.
Ekinn ~189 þúsund.
Vélin er M52B20, 150 hestöfl og togar tæp 200 newton.
Steptronic sjálfskipting, 5 þrepa.
Rafdrifin topplúga.
Bíllinn er dökkblár að utan sem innan. Í sætum er rafdrifin stilling fyrir mjóbak, veit þó ekki hvort það sé aukabúnaður eða ekki.
17" álfelgur, man ekkert hvaða framleiðandi en þær eru með BMW miðjum.
Kastarar eru á bílnum, en þó er annað glerið brotið, á eftir að kippa því í lag.
Í bílnum er Nokia GSM sími, nota hann mjög mikið. Þarf bara að stimpla inn númer og hringja, tala svo á speaker.
235/45R17 dekk, búið að keyra um 10 þús km á þeim, s.s. í flottu ástandi.
Undir bílnum eru boraðir og rákaðir bremsudiskar, framan og aftan.

(http://www.heimsnet.is/mail/diddi/mynd-0046.jpg)


Bíllinn er fluttur inn 2001 ef ég man rétt, þá ekinn milli 120 og 130 þúsund. Alltaf fengið toppviðhald.
Eyðslumælingar hafa sýnt að bíllinn er að eyða 11 - 12 lítrum á 100km.


Þetta er virkilega góður bíll sem enginn á eftir að vera vonsvikinn af. Skoða líka öll skipti, upplýsingar í 6906190 eða einkapóst hér á spjallinu.