Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: baldur on November 20, 2005, 22:43:56

Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: baldur on November 20, 2005, 22:43:56
Jæja, mér sýnist þetta virka núna. Málið var að OgVodafone lokuðu spjallinu vegna öryggisgalla í phpBB og ég var að ljúka við að uppfæra það núna.
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: Racer on November 21, 2005, 01:19:04
*salute*
Title: Re: Spjallið komið aftur í action.
Post by: 1965 Chevy II on November 21, 2005, 01:57:40
Quote from: "baldur"
Jæja, mér sýnist þetta virka núna. Málið var að OgVodafone lokuðu spjallinu vegna öryggisgalla í phpBB og ég var að ljúka við að uppfæra það núna.

Góður :D
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: jeppakall on November 21, 2005, 13:38:58
Baldur Túrbó reddar málunum.
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: maggifinn on November 21, 2005, 18:44:29
Já helvítis PhPbb dinglumdanglið :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :roll:
 
   
 
      Hafðu þökk fyrir Baldur
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: Moli on November 21, 2005, 19:16:08
sæll Baldur og gott að spjallið er komið upp aftur... EN á ég að trúa því að það sé búið að eyða öllum myndunum sem hafa verið settar með í "attachment" og það í annað skipti í sögu spjallsins? ég sé að það er búið að taka þann möguleika út að hægt sé að senda inn myndir, á það að vera þannig framvegis?  :roll:
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: baldur on November 21, 2005, 20:16:28
Hm nei það er ekki búið að eyða þeim. Það vantar bara inn attachment módúlinn.
Ég skal reyna að kippa því í lag í kvöld.
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: Moli on November 21, 2005, 20:24:17
góður!  :wink:
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: firebird400 on November 21, 2005, 21:06:02
Takk fyrir þetta Baldur 8)
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: baldur on November 21, 2005, 21:13:39
Jæja, nú er það spurningin. Virkar þetta attachment dót...
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: baldur on November 21, 2005, 21:15:04
Og það ber ekki á öðru en að attachmentin séu bara mætt á svæðið.
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: Ziggi on November 21, 2005, 22:21:28
Takk takk, en með þessa nýju V8 formúlu mótora, er til einhver hljóðklippa á netinu með þeim, mig langar svo að heyra í þeim :roll:
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: Ingvar jóhannsson on November 21, 2005, 22:23:59
Takk Baldur.  Það er ekker líf án þessa spjalls :)
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: baldur on November 21, 2005, 23:17:57
Quote from: "Ziggi"
Takk takk, en með þessa nýju V8 formúlu mótora, er til einhver hljóðklippa á netinu með þeim, mig langar svo að heyra í þeim :roll:


Ég sá nú einhverja vídjóklippu af Cosworth V8 F1 mótor fyrir 2006 tímabilið

http://paultan.org/wp-content/cosworthv8.mpg

Þetta er náttúrulega flat plane V8 þannig að hann sándar eins og tvær 4 cylendra vélar í kór og ekki eins og amerísk V8.
Title: www.leit.is sá fréttina þar
Post by: Jóhannes on November 22, 2005, 01:01:47
F1: Fisichella tekinn fyrir hraðakstur
Ítalski kappakstursmaðurinn Giancarlo Fischella var tekinn fyrir of hraðan akstur í Rómaborg í gærmorgun og sviptur ökuréttindum á staðnum. Hann var gómaður á 148 kílómetra hraða á götu, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund
Title: Spjallið komið aftur í action.
Post by: einarak on November 22, 2005, 20:47:48
nauhh, sami mótor og var í fox jeppanum mínum