Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Geiri Sæm on November 10, 2005, 22:20:55
-
Eru einhverjir hérna á Íslandi sem geta gert þetta?
-
3xstál var með stálkúlublástur veit ég og eflaust fleiri fyrirtæki sem eru sérhæfð í ryðfríu stáli.
ég er ekki viss um að menn vilji blása hvað sem er með þessu.
varstu að pæla í stympilstöngum?
-
Ég var að spá í að láta gera þetta við gírana því að ég er að láta taka upp kassann og ég ætlaði að gera þetta í leiðinni ef að það sé í boði hérna á klakanum.
-
meiga fá fróðir vita hvað þetta er???
-
Ég er ekki alveg nógu góður í að útskýra þetta en það er hægt að lesa sér til um þetta á þessari síðu http://www.drgears.com/gearterms/terms/shotpeening.htm
-
Þetta er yfirborðshersla á málmhlutum, gerð með því að skjóta stálkúlum á hlutinn líkt og þegar hlutir eru sandblásnir, ef mér skjátlast ekki.
-
prufaðu að tala við Gunna Bjarna rallykrossara hann lét herða læsingu í civicin sinn hérna á klakanum
Mtt
-
Hvar get ég náð í þennann Gunna Bjarna? :)
-
8993009
mtt