Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: siggithor on November 03, 2005, 17:30:10

Title: Blöndungur í Buick 3.8
Post by: siggithor on November 03, 2005, 17:30:10
Mig bráðvantar blöndung í vélina mína, 3.8L Buick v6 turbo.

Gamli blöndungurinn er af gerðinni Holley og er 4ra hólfa. Þarf ekki að vera alveg eins, bara einhvern sem það er öruggt að passar við og virkar með vélinni. Verður að vera í lagi.

hafið samband í síma 867-4246 eða maggisig@simnet.is