Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: balli71 on October 30, 2005, 17:45:48

Title: Isuzu Trooper
Post by: balli71 on October 30, 2005, 17:45:48
Til sölu Isuzu Trooper árg. 98.
Keyrður um 135 þús. km.
Er á 38 tommu dekkjum, loftdæla, talstöð, hlutföll, læsing að aftan, aukatankur. Mjög góður bíll. Skoða ýmis skipti.

Uppl. í síma 843 4961 eða ho@vst.is