Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on October 26, 2005, 21:25:49
-
hvaða bíll er þetta? man ekki eftir að hafa séð hann, myndin er tekin í Eimskip fyrir nokkuð löngu síðan!? Er þetta kannski bíllinn sem einhver túristin kom á hingað, fór á honum hringin og tók hann aftur með sér út?
-
Þessi fór upp á völl held ég alveg örugglega og það eru ca 2 ár síðan.
-
Já það er rétt, þessi fór upp á völl.
-
Passar, fór svo aftur úr landi 2003.
-
Það kom nú einn rauður blæju á númerum merktum "Dubai" fyrir rúmu ári.. :roll: