Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Beisó on October 26, 2005, 18:31:16
-
hver á þennan glæsivagn :D :D
-
hehe.. gaman að sjá hvað myndir eru fljótar að flakka á milli manna, það er varla kominn sólahringur síðan ég tók hana! :lol: annars veit ég ekki hver eigandi er, en ég var að fá nokkrar góðar myndir af gamla Camaro-inum þínum Beisó langar þér í? 8)
-
Er þetta ekki 79-81 bíll :?:
-
já maður sendu þær á
beiso@bonus.is
með fyrirfram þökk
beisó
-
Er þetta ekki 79-81 bíll :?:
Passar virkilega fallegur bíll, er að vinna í samskip fór og skoðaði hann í gær!
-
já maður sendu þær á
beiso@bonus.is
með fyrirfram þökk
beisó
búið og gert! 8)
-
þegar ég var nirrí porti þegar hann kom þá ko akkurat eigandinn(eldri maður) og sagði okkur ýmislegt um hann og sagði okkur lika að billinn væri að skríða í um 600hp... það komu leiðinlegar rispur og dældir í bílinn i flutningunum og kallinum var sama um það.. hann sá mest eftir spilaranum sem var stolið í honum.. og það eru líka einhverjar græjur i skottinu á þessu, virkilega töff græja og geggjað hljóð í honum...
-
það komu leiðinlegar rispur og dældir í bílinn i flutningunum og kallinum var sama um það.. hann sá mest eftir spilaranum sem var stolið í honum.. og það eru líka einhverjar græjur i skottinu á þessu, virkilega töff græja og geggjað hljóð í honum...
Furðulegur kall :?
-
Baddi sjáfur í BB bílaréttingum á þennan bíl. Ekki furðulegur kall heldur Frábær kall.
-
Já maður skilur nú að maður sem er með réttingaverkstæði hafi nú minnstar áhyggjur af nokkrum dældum :)
-
hann sagðist lika hafa bara flutt inn þennan bíl útaf vélinni útaf hann skildist mér átti annan eins... en hann fannst boddýið miklu heillegra en því var lýst úti...
-
Baddi sjáfur í BB bílaréttingum á þennan bíl. Ekki furðulegur kall heldur Frábær kall.
Það skýrir ýmislegt :P :D
-
þetta er roslega fallegur bíll hann björn anders eigandi að b.b bílaréttingum. þessi bíll munn vera með 455 auto stick nýklædur að innan fallegt og gott eintak og hann á bara eftir að verða betri . hann á til annan eins en hann er í 10.000 molum en samt gott verkefni fyrir einhvern sem nennir.