Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Racer on October 20, 2005, 18:19:29

Title: fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
Post by: Racer on October 20, 2005, 18:19:29
veit einhver hvort þetta gerir eitthvað gagn? , mér finnst þetta vera meira show

Quote
Racing Oil Filter Cooler.

Attach the Oil Filter Cooler around your oil filter, and the fins will lower your oil temperature.


svona fallega japanskt:
(http://sharkracing.com/acecart/bin/photo/oilfiltercooler_filtercooler1.jpg)

p.s. afhverju grunar mig að þetta sé svipað og mála felgurnar svartar til að beina hitanum frá bremsunum.
Title: fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
Post by: broncoisl on October 20, 2005, 18:32:15
Olíusían má nú alveg verða svolítið heit. Þetta á kanski að vera olíukælir :lol:
Title: fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
Post by: baldur on October 20, 2005, 19:04:52
Nei þetta gerir ekkert gagn. Þetta eykur yfirborðið á síudósinni sáralítið
Title: fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
Post by: Þráinn on October 21, 2005, 18:47:46
Hey common..... þetta lítur nú keppnis út blátt og flott  8)