Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Lillicarlo on October 19, 2005, 23:00:10

Title: eru einhverjir monte carloar í uppgerð?
Post by: Lillicarlo on October 19, 2005, 23:00:10
Veit einhver um einhverja sem eru að gera upp chevrolet Monte Carlo hérna á klakanum árgerð 1981 - 1987 endilega látið mig vita ef þið vitið um einhverja, hér eða í ep?
Title: eru einhverjir monte carloar í uppgerð?
Post by: -Eysi- on October 20, 2005, 23:30:52
ég er með einn nema hann er bara 1979 með 80 frammenda.
Title: eru einhverjir monte carloar í uppgerð?
Post by: Svenni Devil Racing on October 25, 2005, 16:44:09
félagin minn á 1 monte carlo ss87 árgerð en hann er ekkert í uppgerð sko og er frekar illa farin að riði því miður því að þetta eru flottir bílar  :twisted:
Title: eru einhverjir monte carloar í uppgerð?
Post by: Lillicarlo on October 26, 2005, 22:42:50
á fullt af varahlutum eða barra heilann bíl ef einhverjum vantar. yrði allveg meirihátar fyrir einhvern sem er að gera upp svona bíl að fá þennan, öll lausustykin einsog ný og hurðarnar meira að segja hurðahúnalausar .  ?????????????????????????????????????????????????????''