Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Diddilitli on October 19, 2005, 13:48:53
-
Kæliviftan hjá mér fer ekki í gang þó að bíllinn hitni og ég hef ekki hugmynd um það hvernig ég á að redda þessu... er bara með hana beintengda í geyminn og takka til að kveikja og slökkva.
og þegar að ég ætlaði að kíkja á þetta þá er allt rafmagnið í bílnum í rugli búið að mixa vírana soldið.
getur einhver sagt mér auðvelda leið til að redda þessu ?
Þetta er Eagle Talon Esi 95
-
Á rafmagnsverkstæði með kaggann :) :) :)
-
var að panta nýjann stuðara og það er svo dýrt að ég hef varla efni á því :oops: er fátækur námsmaður