Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Kiddi on October 11, 2005, 08:42:44

Title: 350 Chevrolet vél og skifting með millikassa til sölu
Post by: Kiddi on October 11, 2005, 08:42:44
'88 árgerð af 350 SBC, algerlega orginal fyrir utan 650cfm Holley blöndung, ekin um 40 þús. mílur. Er í fullkomnu lagi.
Aftan á þessari vél er TH-400 skifting með millikassa. Er í mjög góðu lagi, enda keyrð það sama og vélin.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.

Rúólf
Sími 892-7929  Ekkert bull  :x