Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on October 10, 2005, 11:19:12

Title: Óska eftir 245/50/16"
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 10, 2005, 11:19:12
Mig vantar 245/50/16" vetrardekk undir Cammann.
Ég hef ekki fundið neinn sem á þetta til hérna Heima. En ef þú átt svona dekk í ágætu ásigkomulagi eða veist hvar ég fæ þetta endilega hafðu samband.

http://www.tirerack.com/

NONNI 899-3819 8)